Morgunblaðið - 21.09.1997, Síða 45

Morgunblaðið - 21.09.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 45 FRÉTTIR Hafnarfjörður Slíkt samstarf aldrei til umræðu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Vegna' fréttar í seinni fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudaginn 17. sept- ember 1997 um að „trúnaðarmaður“ Alþýðuflokksins í Hafnarfirði hafi í umboði okkar þriggja undirritaðra haft samband við Magnús Gunnars- son, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, og boðið til meirihiuta- samstarfs viljum við að eftirfarandi komi fram: 1. I samtali við Magnús Gunnars- son við undirritaða kom fram að sá er hafði samband við hann var hans eigin flokksmaður. 2. Enginn hefur í umboði okkar ver- ið beðinn um að hafa samband við einn eða neinn um meirihlutasamstarf. 3. Umræða um slíkt samstarf sem fréttin greindi frá hefur aldrei verið til umræðu innan bæjarstjóm- arflokks Alþýðuflokksins hvorki í smærri eða stærri hópum." Undir bréfið rita þeir Ingvar Vikt- orsson, Árni Hjörleifsson og Ómar Smári Ármannsson. 50 fyrir- tæki opin í Kringlunni I VETUR munu fjölmargar verslanir og veitingastaðir í Kringlunni vera með opið frá kl. 1—5 á sunnudögum. í dag, sunnudag, verða um 50 fyrirtæki í Kringlunni opin og ýmis- legt á boðstólum, sérstaklega fyrir börnin. Kringlubíó býður fyrstu 120 bíógestunum frítt á barnamyndina Rokna Tuli ki. 12.45 og kl. 2.45. Kringlubíó mun auk þess sýna nýju Disney-myndina Hefðarfrúin og umrenningurinn kl. 1. í báðum hús- um Kringlunnar verður boðið upp á andlitsmálun þar sem starfsstúlkur Ævintýrakringlunnar munu sjá til þess að þeir sem vilja breytast í ljón, frosk, prinsessu eða hvað sem er, fái_ andlitsmálun við hæfi. ísbarinn við Kringlubíó er með ístilboð fyrir alla fjölskylduna og þegar fjölskyldan fær sér að borða á Götugrillinu fá yngstu fjölskyldu- meðlimirnir (10 ára og yngri) frían hamborgara og franskar. Götugrill- ið er með opið frá kl. 1—17. Furðu- fjölskyldan kemur í heimsókn kl. 14.15. I-------------------------------------------- | Kvikmyndaskóli íslands | Tveggja mánaða námskeið í kvikmyndagerð Kennslan er bókleg og verkleg. Farið verður í alla helstu grunnþætti kvikmyndagerðar, þ.e. ieikstjórn, kvikmynda- töku, klippingu, hljóðvinnsluleikmynd, förðun og fram- leiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir af helstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðið stendur yfir frá 6. október til 29. nóvem- ber i 997. Nemendum verður skipt í tvo hópa; daghóp og kvöldhóp. Kennt verður fjóra daga í viku, mánudaga til fimmtudaga, 4 tíma í senn. Einnig verður kennt á laugar- dögum 6 tíma og þá verða fyrirlestrar og kvikmyndasýn- ingar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla þá sem vilja verða kvikmyndagerðarmenn eða vilja öðlast þekkingu í gerð kvikmynda. Umsóknafrestur rennur út 30. september. Upplýsingar og skráning í síma 588 2720 milli kl 17 og 20. i « m ■ m. ■ « ^%wðiis emfeverðnraösjá ^enningatV^1 Wóma »■ yínv'Mn'h.vo/rtj (iisk6,j6sttin Oí'rðJag scm a skotílbrari</a/v, Veislaíma togdrykk náttónjfeglirö %. Ösvildð 2H 721) kr * Lw. I l-U Sll. ámannituibýli i 3 nætur i midii viku á Charing Cross Toureis. Haflö samband viö söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmeim, ferðaskrifstofumar eöa símsöludeild Fluglelða í síma SO S0 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 ■ 19 ogá laugard. kl. 8 -16.) Vefur Flugleiða á Iiitcrnetiuu: www.icelandair.is Netfaug fyrir almennar upplýsbigar: info@icelandair.is Tnnlfallö: flug, gistlng og ínorgunverður og flugvallarskattar. GiIdirfrá2.oktöber. Uerd frá 28 21 kr * LU . L«IU Al. ámann ituíbýli i 3 nætur um helgi á Charing Cross Touiers. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi •auðið Kefur bragð fína brauð.sins en •m tapast 'kt ttf trefjum, B'VÍtamini Heimilisfang: Póstnúmer:_________________ Sveitarfélag:_____________________________________ Svartð gátunni, setjið svarseðilinn í umslag ásamt 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þið klippið af umbúðunum og sendið til: Samsölubakarí, Lvnghálsi 7, 130 Reykjavík fyrir 15. október.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.