Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 24

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 24
24 NORÐURIJÓSIÐ sagði að veikindin næðu hámarki í kvöld, en hann trúði ekki að það væri nokkur von. „Við skulum biðja fyrir barninu,“ sagði trúboðinn og beygði kné sín. Maðurinn gerði það líka. Trúboðinn bað um náð og hjálp svo að barnið yrði aftur frískt. Eftir bænina sneri hann sér að manninum og sagði: „Vinur minn vilt þú ekki líka biðja?“ „Nei,“ svaraði hann rólega en ákveðið. „En Guð vill ef til vill heyra bæn þína og gera drenginn frískan, þess vegna bað ég þig að koma. Vilt þú biðja einu sinni enn?“ Trúboðinn furðaði sig á undarlegri hegðun hans, en enginn tími var fyrir spurningar. Hann bað Guð aftur innilega um að gera drenginn frískan. Svo risu þeir á fætur og þar sem drengurinn virtist sofa, fór konan frá þeim um stund. Faðirinn kom nú til trúboðans, og sagði við hann: „Þegar ég var á mínum bestu árum, elskaði ég stúlku, sem var vel liðin af öllum. Bæði nótt og dag bað ég Guð þess, að ég gæti unnið ástir hennar og hann heyrði bæn mína. En hvað fékk ég? Guð fyrirgefi mér að ég segi það — hún var næstum eins og djöfull. Hún eyðilagði mig, gjörði heimili mitt að einu víti og það undrar mig, að ég skuli ekki fyrir löngu hafa fyrirfarið mér. En ég elska þennan dreng og það gerir hún líka. Þó drekkur hún alltaf og ég hefi svarið, að ég skuli aldrei biðja aftur, svo lengi sem ég lifi. Nú veist þú þetta allt!“ Um miðnætti gerðist barnið órólegra. Faðirinn varð hræddur og meðan þeir vöktu yfir drengnum kom læknirinn. „Ég átti leið framhjá, svo að ég hugsaði að ég skyldi líta inn, til að vita hvernig drengnum liði,“ sagði hann og svo hlustaði hann eftir andardrætti drengsins. „Getur þú gert nokkuð?" spurði maðurinn óttasleginn. „Nei, ég er hræddur um ekki. Allt, sem ég get hef ég þegar gjört, aðeins Guð getur gert drenginn frískan." Og með þeim orðum fór hann frá þeim. Faðirinn og trúboðinn beygðu aftur kné sín við rúm drengsins. Með lokuðum augum og spenntum tilfinningum beið faðirinn eftir hvernig þessu myndi lykta. Að lokum gat hann ekki þagað lengur en hrópaði: „Ó Guð, læknaðu barnið mitt. Ég get ekki misst það. Guð læknaðu hann! Og líkami hans skalf af gráti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.