Norðurljósið - 01.01.1986, Side 25

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 25
NORÐURIJÓSIÐ 25 Trúboðinn snerti við honum og sagði blíðlega: „Vinur, Guð hefir fyrir löngu heyrt bæn þína.“ Hann hafði tekið eftir, að drengurinn var rólegri og það sást nú betur og betur, að hann var kominn yfir það versta. Maðurinn leit nú upp og þegar hann skildi, að Guð hafði gefið honum drenginn aftur, fól hann andlitið í höndum sér og hrópaði. Guð veri lofaður, Drottinn fyrirgef aumum syndara, sem hefir afneitað þér öll þessi ár.“ Hann rétti höndina upp meðan hann bað um fyrirgefningu. Trúboðinn talaði nú við hann um kærleika Guðs, og um það, að þó að við snúum okkur frá Guði og syndgum móti honum, þá gleymir hann okkur ekki en gerir allt til að fá okkur til að snúa við, svo að hann geti boðið okkur velkomin aftur til lifandi trúar á Jesúm Krist. Þessi maður fékk að sjá að syndir hans voru honum fyrirgefnar og ný gleði fyllti hjarta hans. Morguninn eftir var barið að dyrum hjá trúboðanum; það var Merns. Honum var mjög þungt niðri fyrir og vinur hans spurði strax eftir drengnum. „Nei, það er ekki hann, það er konan mín. Hún fannst dauðadrukkin í gærkvöldi og lögreglan hefir tekið hana.“ „Guð hefir bænheyrt okkur á dásamlegan hátt í sambandi við drenginn þinn,“ sagði trúboðinn. „Nú skulum við biðja fyrir konu þinni.“ Það gerðu þeir báðir og svarið kom skjótt og óvænt. í einsemd sinni hafði Marta Merns fengið þá röngu fregn að sonur hennar væri dáinn og það nísti hjarta hennar. Þá þrjá daga sem hún sat í varðhaldi, hafði hún nógan tíma til þess að hugsa, þó að hún væri næstum vitstola af sorg. Þegar hún var látin laus, fór hún beint heim. Á tröppunum mætti hún manninum, sem sagði; „Hann sefur. Marta, Guð hefir gefið okkur drenginn aftur. Hljóðlega gekk hún yfir að rúmihu, horfði á litla friðsæla andlitið og sagði afar hrærð: „Harald, ég skal nú hætta að drekka. Guð mun hjálpa mér.“ Fyrir hans náð og hjálp hélt hún orð sín. Það heimili sem verið hafði víti á jörð gerðist nú hlýlegt og góður verustaður. Mems kom oft á samkomur sem trúboðinn hélt og vitnaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.