Norðurljósið - 01.01.1986, Page 34

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 34
34 NORÐURI.JÓSIÐ vegna þeirra mörgu gerva sem hann hefur hæfileika til að klæðast í. En hann og heimurinn eru eitt. Hann hefur mikil völd í heiminum og hann notfærir sér þessi völd út í ystu æsar. Hann er meistari í táldrægni. Orðatiltæki segir eitthvað á þessa leið: „Heimurinn vill láta dragast á tálar og hann verður táldreginn“. Sorglegt að hugleiða hve margur hefur leiðst í gildruna þegar Satan hefur kallað. Kunnasta vélræði Satans er e.t.v. tilboðið um frægð í heiminum. I allri hreinskilni munu flest öll okkar játa, í meira eða minna mæli, að geti nokkur freisting náð tangar- haldi á okkur, þá er það einmitt tilboðið um frægð. Sorglegt er að hugsa sér hve margir hafa jafnvel selt sálu sína fyrir frægðina. Hve margur er ekki hæfileikamaðurinn, sem Jesús Kristur gat notað til starfa fyrir sig, sem hefur leiðst út á framabrautina, einungis til þess að sóa lífinu í leit að frægð og ánægju og þannig verið veiddur í net freistarans. Mörgum hefur reynst erfitt að losna aftur úr prísundinni. Seinna meir, þegar augu manna opnast, getur þeim reynst erfitt og sárt að bæta ráð sitt, því að framhaldið af táldrægni Satans er miskunnarlaust vonleysi öllum þeim til handa sem gefast honum á vald. Satan er samt ekki alvaldur. Jesús Kristur á allt vald á himni og á jörðu. Þess vegna er von í augsýn og tilboðið: sem hann segir, og þegar hann segir „allir“ er átt við alla, hvort sem menn álíta sjálfa sig vera einum of synduga til að nálgast hann, eða hina sem álíta sig svo góða, að þeir finna enga þörf fyrir fyrirgefningu. Margir vilja bara ekki trúa sannleikanum, þess vegna verða þeir að taka við afleiðingum vantrúar sinnar. „Komið til mín, allir. .En, segir þú, hvernig er það hægt, þegar Hann er á himnum og ég er hér á jörðu? Að koma til hans er einfaldlega að trúa Honum. Og það að trúa Honum er, í öllum einfaldleik að koma til hans. Hér er ekki um líkamlega hluti að ræða, heldur andlega. En það gildir að koma, hver með sína byrði. Margar eru byrðarnar og þungar. Það er ekki alltaf það sem hefur mikla vigt sem er þyngst að bera. Hver okkar kannast ekki við byrðar eins og sálarangist, slæma samvisku, hræðslu við dóm og dauða. Allt þetta er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.