Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 39

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 39
NORÐURI .JÓSIÐ 39 meira en nokkru sinni fyrr og óvenjulegan kulda í öllum trúarlegum skyldum. Ég fann byrði spillingar minnar þyngri en nokkru sinni fyrr. Ég fann enga hvíld. Ég ákallaði Drott- inn af þvílíkum þunga, en þjáðist af ótta að það væri til einskis. Því meira sem ég bað um sigur yfir syndinni því meiri ósigur beið ég. Þegar ég sá alla viðleitni mína að sigra syndina, verða til ónýtis þá missti ég nærri því alla von og ákvað að halda áfram að syndga og ganga til glötunar. Ég vil taka það fram að sérstaklega virtist reiði vera ein af þeim syndum, sem ég gat aldrei sigrað. Svo að ég hélt áfram að syndga og iðrast og syndga aftur og ennþá að ákalla miskunn Guðs fyrir Jesúm Krist. „Nú var ég alveg varnarlaus. Ég fann hjálparleysi mitt og lá við fætur Krists. Ég hrópaði þótt hrópið væri kuldalegt. Ég trúði samt einlæglega. „Frelsa mig Drottinn, eins og brand úr báli dreginn. Gefðu mér réttlætandi trú fyrir blóð þitt, hreinsaðu mig af syndum mínum, því að Djöfullinn mun vissulega ríkja yfir mér, þangað til þú tekur mig í hönd þína. Ég mun aðeins vera verkfæri í hendi hans til þess að vinna óguðleg verk, þar til þú réttir fram þinn almáttuga arm og frelsar þína glötuðu skepnu með óverðskuldaðri náð.“ „Sunnudagskvöldið þann 19. heyrði ég dásamlega ræðu út af þessum orðum: „Réttlættir af trú höfum vér frið við Guð fyrir Drottinn vorn Jesúm Krist.“ Ég hlustaði með athygli en hjarta mitt var ekki hið allra minnsta snortið. Ég var ennþá sannfærðari um að ég væri vantrúaður. Ég var ekki frelsaður af trú og þangað til, að það yrði mundi ég ekki hafa frið við Guð. „Fimmtudagur, þá var ég vanur að fasta. Satan sat um mig. Ég syndgaði og það hryggilega. Nú næstum því gaf ég upp alla von. Ég hryggðist djúpt en hjartað var eins hart eins og áður. Ég var á barmi örvæntingar og hélt áfram að falla í synd eins oft eins og ráðist var á mig af freistingunum. „En ég verð að geta þess, að þó ég héldi oft að Helvíti mundi verða hlutdeild mín, þá var ég aldrei hræddur við það. Ég var hvað eftir annað að hrópa: „Hvílík fáviska“. Ég sé sjálfan mig á barmi glötunar en er samt ekki hræddur en held
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.