Norðurljósið - 01.01.1986, Page 44

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 44
44 NORÐURLJÓSTÐ kvöldi, boðaði hann þeim glaður hið þóknanlega ár Drottins, hvort sem það var í kirkju, á einkaheimili eða undir beru lofti. Líkur árvökrum hirði, kynnti hann sér daglega ástand fólksins síns. Ötull vakti hann yfir sumum fjölskyldum og með iðni kenndi hann þeim og fór frá einu heimili til annars. Hann mat engan mann of auðvirðilegan, né fáfróðan eða of guðlausan til að verðskulda athygli hans. Hann lítillækkaði sig fyrir hina lægstu og óverðugustu í flokki hans, glaður að vera þjónn allra til að geta áunnið því fleiri. 1 sumum af þessum heilögu heimsóknum, hefir hann með einlægni og á sannfærandi hátt, mælt með guðrækninni og strax brætt niður heila fjölskyldu í einu. Gamlir og ungir grétu í sameiningu og ákváðu fyrir alvöru að snúa sér auð- mjúklega til Guðs síns. Það voru í sannleika sagt þó nokkrar fjölskyldur í hinni fjölmennu sókn hans, sem hann hafði engan aðgang að, menn sem elskuðu myrkrið meira en ljósið og komu sér saman um að veita honum ekki viðtöku, til þess að verk þeirra yrðu ekki átalin. í slíkum tilvikum þegar vandlæti hans fyrir hjálpræði einstaklinganna gat ekki með neinu móti náð til þeirra, ákvað hann að ganga aldrei framhjá dyrum andstæðinga sinna án þess að biðja einlæglega um að dyrum miskunnarinnar yrði aldrei lokað fyrir þeim. Að því er snertir þjónustuna við hina sjúku, var hann alveg fyrirmynd og óþreytandi. Það var verk, sagði herra Wesley, „sem hann var alltaf reiðubúinn að sinna. Ef hann heyrði knúið dyra á kaldri vetrarnótt var glugginn hans opnaður á andartaki og er hann skildi að það væri einhver sem hlotið hefði meiðsli í kolanámunni, eða að það væri nágranni sem lá fyrir dauðanum, þá var hann ekki að hugsa um nætur- myrkrið eða hörku veðursins. Svar hans var alltaf: „Ég skal koma með þér þegar í stað.“ Það var algegnt í sókn hans að ungt fólk af báðum kynjum kæmi saman á tilsettum tíma til að skemmta sér. Þessi skemmtun stóð venjulega frá kvöldi til morguns. Hún var vanalega fólgin í dansi, svalli, drykkjuskap og klámi. Þessar ólifnaðarsamkomur áleit hann hreinustu smán fyrir kristið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.