Norðurljósið - 01.01.1986, Side 53

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 53
NORÐURIJÓSIÐ 53 7. kapituli Eldsofn þrenginganna Sum af hinum andlegustu orðum er féllu af vörum Jó- hannesar Fletchers eru þau sem sögð voru í sambandi við veikindi hans, því að hann var berklaveikur. Guð sá við hæfi að reyna þjón sinn í bræðsluofni þjáninganna, þannig að hann var reyndur til hins ýtrasta. „Mér sýnist lífið vera svo stutt,“ skrifar hann, „og tíminn fara frá mér með slíkum hraða, að ég ætti að vera glaður að eyða honum í alvarlegri bæn, en það er nauðsynlegt að hafa annað starf með. Hálsinn á mér er ekki gerður fyrir þá áreynslu að prédika. Þegar ég hefi prédikað þrisvar eða fjórum sinnum í röð, þá er ég búinn að fá hálsbólgu og tilraunirnar sem ég þá neyðist til að gera við að reyna að tala verða til þess að ég fæ hita. Þannig að ég bæði að eðlisfari og kringumstæðum sem ég er í, neyðist til að skrifa ofurlítið. Ó, að ég megi verða fær um að gera það Guði til dýrðar! Jón Wesley sem dáðist svo mjög að Fletcher, skrifaði um hann á þessu tímabili: „Ég get aldrei trúað að það hafi verið vilji Guðs, að slíkt brennandi og skínandi ljós skyldi verða hulið undir mælikeri. Nei, í staðinn fyrir að vera bundinn við sveitaþorp ætti það að hafa skinið um landið allt. Hann hafði fullt eins mikla köllun til að gefa varúðarmerki fyrir alla þjóðina, eins og herra Whitfield sjálfur! nei, hans ljós var meira yfirgnæfandi, því að hann var miklu hæfari fyrir þetta mikilvæga verk. Og samt sem áður mætti enginn ímynda sér að ég geri lítið úr herra Whitefield eða vanmeti náð hans frá Guði eða þessar miklu gáfur sem hinn mikli meistari tryggði honum. Ég trúi því að hann hafi fengið mikla hylli frá Guði, já, ég trúi að hann hafi verið með fremstu orðsins þjónum sem birst hafa í Englandi, já, ef til vill í heiminum á þeirri öld. Já, ég verð að viðurkenna að ég hefi þekkt marga fyllilega jafnvíga herra Whitefield, bæði hvað heilagt skaplyndi snertir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.