Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 58

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 58
58 NORÐURl JÓSIÐ hvert horn í hjarta ykkar til þess að það geti verið hæft til að taka á móti hinum himneska gesti.“ Við fátækan mann sem var mjög berklaveikur, en hafði lítinn áhuga fyrir sál sinni, sagði hann mjög alvarlega, og lagði aðra höndina á sitt eigið brjóst og hina á brjóst vesalings mannsins: „Guð hefir fest háværan dyrahamar á brjóst þitt og mitt, vegna þess að við gættum ekki að því sem við ættum að hafa gjört, hinu hógværa banki og kalli hans heilaga Anda og orði hans og forsjá. Hann hefir tekið hér föstum tökum og við getum ekki komist út úr hendi hans. Ó, láttu þennan hamar vekja þig, þar sem þú ert að hníga inn í eilífðina!“ Bréf hans í fjarverunni til sóknarbarna hans í Madeley er óvenjulega gagnlegt. Fylgjandi útdrættir eru verðir sér- stakrar athygli: „Ég kyssi á vöndinn sem slær mig, ég dáist að forsjóninni sem leggur mig til hliðar og sárbið um að með þessari löngu leiðréttingu míns himneska föður, megi ég verða sniðlaður til að bera meiri ávöxt, ef ég lifi lengur.“ „Á hverjum degi skuluð þið hafa lægri hugsanir um ykkur sjálfa, hærri hugsanir um Krist, vingjarnlegri hugsanir um aðra, hærri hugsanir um bræður ykkar og vonbetri hugsanir um alla í kringum ykkur. Verið brennandi og skínandi ljós hvar sem þið eruð. Kveikið eld guðlegs kærleika í helvísku rusli syndarinnar. Verið djarfir vegna sannleikans. Berjist fyrir kærleikanum. Verið synir þrumunnar á móti syndinni og með huggun gagnvart hinum auðmjúku syndurum. Látið hinar himnesku hugsanir ykkar og bróðurlega vingjarnleika verða kunn öllum mönnum, svo að hver sem sér ykkur megi undrast og segja! „Sjáið, hve þetta fólk elskar hvert annað!“ Þið hafið þörf á þolinmæði ekki síður en trú og krafti. Þið verðið að læra að þjást, jafnt og að gera vilja Guðs. Teljið það ekki neitt óeðlilegt að þið gangið í gegnum eldraunir hörmunganna. Þær eru ágætar til að sanna, hreinsa og styrkja trú ykkar. Ég fer nú frá þessu blessaða eylandi um tíma, en ég treysti því að ég kveðji aldrei konungsríki Guðs, fjallið Síon, hina nýju Jerúsalem, skugga kross Krists, sprunguna í klettinn sem var lostinn og gegnumstunginn fyrir okkur. Ég sárbið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.