Norðurljósið - 01.01.1986, Side 59

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 59
NORÐURIJÓSIÐ 59 ykkur að mæta mér þar. Þar mæti ég ykkur í anda. Þaðan treysti ég, að ég muni stökkva fagnandi í úthaf eilífðarinnar og sameinast þar hinum þjónandi öndum sem þjóna erf- ingjum hjálpræðisins. Verði mér ekki lengur leyft að þjóna ykkur á landi lifenda, þá fagna ég yfir þeirri hugsun, að mér verði ef til vill leyft að fylgja englunum sem (ef þið haldið áfram í trúnni,) verður falið að flytja sálir ykkar í faðm Abrahams. Ég vona að sjá ykkur aftur í þessu lífi, en indælasta og bjartasta von er sú, að mæta ykkur þar sem enginn aðskiln- aður er af höfum eða fjöllum, engir sjúkdómar, enginn dauði, enginn ótti við að elska of mikið, engin blygðun fyrir að elska of lítið.“ Ferðir hans voru mjög hættulegar. Snjór fyllti fjallaskörð- in og oftar en einu sinni fékk hann óþægilega reynslu af því að velta um og verða að bíða í nístandi frosti, svo veikur sem hann var, þangað til vagninn hafði verið grafinn upp og réttur við. Jóhannes Fletcher spáði frönsku stjórnarbyltingunni og hruni páfaveldisins, á ferðum sínum yfir Frakkland. „Páfa- veldið mun vissulega hrynja í Frakklandi á þessari eða næstu öld.“ Vaxandi vantrú í Frakklandi hafði svo mikil áhrif á hann að hann mælti þessi lofsyrði um England: „Ó! Bretar, sem njóta svo mikillar hylli! Sælir mundu þeir verða ef þeir þekktu forréttindi fagnaðarerindisins! Ættingjar mínir í Adam eru mjög góðir við mig, en andlegu systkinin sem Guð hefir gefið mér í Englandi gnæfa yfir þá.“ Hér er kafli úr hjartnæmu bréfi sem hann skrifaði bróður sínum: „Ég get ekki annað en alið þá von að Guð vilji heyra bænir mínar, að hann vilji taka eitthvert tillit til táranna, sem ég væti með þennan pappír og að meðan þú ert að lesa þessar línur vilji náð hans verka á hjarta þitt. Ef þú þekktir hve mikil gleði mundi verða í himninum yfir afturhvarfi þínu. Ef þú aðeins vissir hve yfirfljótanlegt þakklæti mundi þá streyma um hjarta þitt og mitt, þú mundir vissulega, án andartaks hiks, beygja þig undir náð frelsarans sem er, jafnvel nú, að tala í hjarta þínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.