Norðurljósið - 01.01.1986, Side 62

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 62
62 9. kapituli Sameinuð í hjónabandi NORÐURLJÓSIÐ Jóhannes Fletcher starfaði lengst af þjónustu sinnar aleinn. Fyrir mörgum árum hafði hann hitt fagra, kristna konu, Mary Bosanquet að nafni, sem hann var mjög hrifinn af, en vegna auðæfa hennar, gerði hann enga tilraun til að vinna ástir hennar. Sömuleiðis hafði hún hann stöðugt í huga meðan árin liðu og hún hélt áfram að sinna starfi, sem reyndist blessun fyrir geysimargt fólk. Ævisaga hennar, sem fyllir stóra bók, er ekki síður merkileg en hans. Sá dagur kom þegar María Bosanquet var útlæg gjör frá sínu eigin heimili vegna þess að hún hélt sig að fólki Drottins, og þegar hún að síðustu var bókstaflega rúin öllu, sem hún átti, svo að hindr- un auðsins, sem hafði haldið þeim aðskildum, var ekki Iengur til, þá gerðist það mánudaginn 12. nóvember 1781 að þau voru gefin saman í hjónaband. Hans eigin athugasemd um giftingu sína var látin í ljós með eftirfarandi orðum: „Sum af ykkur eruð ef til vill dálítið undrandi yfir þessu skrefi sem við tókum. En ég fullvissa ykkur um, að það var afleiðing af mikilli bæn og þroskaðri hugsun. Fyrir tuttugu og fimm árum, er ég fyrst sá hina kæru konu mína, þá hugsaði ég, að ef ég giftist nokkurn tíma, þá skyldi hún verða sú persóna. En hún var of rík fyrir mig, til þess að ég gæti hugsað um það. Svo að ég rak í burtu sérhverja hugsun af þessu tagi. I mörg ár á eftir, hafði ég eins og andúð á hjónabandi. Ég hugsaði, að það væri ómögulegt að vera eins helgaður Guði í hjónabandi eins og í einlífi. En þessi mótbára var tekin burtu með því að lesa, „Enok gat sonu og dætur. Og Enok gekk með Guði og hvarf af því að Guð nam hann brott.“ Ég sá að ef Enok, sem var fjölskyldufaðir, gat gengið með Guði, og var hæfur til að vera numinn brott, þá myndu sálir okkar á tímum fagnaðarerindisins geta náð hinu hæsta stigi heilag- leikans undir svipuðum kringumstæðum. Við erum bæði fullviss um að sporið, sem við höfum tekið hefir fullt sam- þykki Guðs.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.