Norðurljósið - 01.01.1986, Page 70

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 70
70 NORÐURIJÓSIÐ er eitthvað ægilegt við þessa hugsun, að mitt í hamingjunni og gleðinni er mannlegri veru allt í einu kippt inn í eilífðina. Hve skyndilega er samúð okkar vakin vegna félaga sem skapaður er í sömu mynd og við, þegar líf hans er í hættu. Mundum við hafa eins mikinn áhuga ef sál hans hefðiverið í hættu? Ég held varla. Það var fúsleiki handa og kvíðandi hjartna að setja á flot bátinn til bjargar lífi drengsins. Mundu þeir hafa lagt svo mikið á sig fyrir ódauðlega sál hans? Æ, jafnvel kristnir menn þurfa hinn Heilaga Anda til að lífga löngun sína eftir hjálpræði meðbræðra sinna. En allir hafa meiri áhuga á öllu sem tilheyrir þessu núverandi lífi. Og nú sést grilla í bát í gegnum myrkrið og hann nálgast skipið. Ef til vill hefir hann bjargast! Hve oft var það orð endurtekið þessa nótt! Bjargast! Hve mikið fólst í þessu orði. En nei, ekkert hafði fundist af drengnum og hryggir í huga fara bátsmennirnir aftur til skipsins. Og hvernig leið þessum grófgerðu farmönnum, þegar einn af félögum þeirra var þannig tekinn frá þeim. Ef til vill birtist fyrir sálarsjónum þeirra angist móðurinnar, þegar hún heyrði þessa hryggilegu frétt. Það getur hafa orðið til að dýpka myrkrið, sem hvíldi yfir veðurbitnum andlitum þeirra. Og nú, þegar vonin sýndist dáin, þá vakna aðrar tilfinn- ingar í mörgum hjörtum. Hvað um sál hans? Var hann frelsaður eða glataður? Ef til vill hafa sumir spurt sjálfa sig þessa nótt, þeirrar spruningar: „Ef þetta hefði verið ég, mundi þá allt hafa verið í lagi með sál mína?“ Það er í nálægð dauðans, að hin hraustustu hjörtu leita styrks hjá vini. Ef þú þarfnast vinar, og hver þarfnast hans ekki, leyf mér þá að leiðbeina þér til hans, sem vill bera sorgir þínar og létta harm þinn, til Jesú sem aldrei sneri daufu eyra við einlægu hrópi syndarans. Annar bátur sást nú nálgast. Eftirvæntingin var þá aftur vakin. Ef til vill hefir hann fundist. Þegar báturinn kom mjög hægt móti straumnum gátum við varla beðið í óvissunni, þar til hann kæmi nær og ég kallaði: „Hafið þið fundið hann?“ Það var ekkert svar. Aftur kallaði ég, með hærri röddu: „Hafið þið fundið drenginn?“ Það var andartaks og sárs- aukafull þögn, jafnvel loftið virtist kyrrt og bíða eftir svari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.