Norðurljósið - 01.01.1986, Page 77

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 77
NORÐURIJÓSIÐ 77 Presturinn gat ekki látið vera að segja, „Herramaður!“ „Já, herramaður er hann, þó að hann hafi lifað hér í svo fátæk- legum stað, þá er hann raunverulegur heldri maður, sérhver maður getur sagt sér að hann hefir séð betri daga. Ég skil ekki mál hans því að hann er útlendingur, ég held helst að hann sé franskur, ekki það að hann hafi nokkru sinni sagt það við mig, þó að ég fari inn til að gera það sem hann þarfnast, en eins og ég sagði áður, sérhver má vita að hann hafi litið betri daga.“ Presturinn yfirgaf þessa skrafhreifnu fræðandi konu, og eftir að hafa barið á dyrnar sem hún benti á, opnaði hann hægt og gekk inn. Hvíthærður, gamall maður sat á tréstóli, eins nærri og mögulegt var, þeim litla eldi, sem brann þar. Þegar hann sá gestinn reyndi hann að rísa á fætur, en hann var ekki fær um það af því að hann var lamaður. Hann hneigði sig bauð honum að taka sæti, eins kurteislega og hann hefði verið í glæsilegu stórhýsi. Presturinn sagði honum á frönsku, að hann hefði heimsótt hann til að láta í ljós samúð sína með honum. Þó að hann væri ókunnur þá vonaðist hann til að hann mundi leyfa sér að sýna honum vingjarnleik sem útlendingi í þessu landi. Vesalings maðurinn fór að gráta og eftir að hafa þakkað honum vingjarnlega sagði hann honum að hann væri franskur aðalsmaður. Hann sagði að hann hefði komið til Lundúna með aðeins fáa skildinga í vasanum og hann hefði unnið fyrir sér með því að kenna frönsku, en það væru svo margir af landsmönnum sínum, sem væru eins aumstaddir og hann sjálfur og háðir því að geta kennt sér til viðurværis. Þeir gátu ekki allir fengið vinnu og þeir ungu voru teknir fram yfir hina eldri, svo að hann gat ekki unnið sér inn nógu mikið til að halda sér frá fátækt. Hann sagði honum einnig að hann væri orðinn veikur af ofkælingu og skorti á viðeig- andi fæðu og vegna þess að hann hafði ekki peninga fyrir gistingu í gistihúsi, þá hafði hann yfirgefið það til þess að leigja þarna þetta hörmulega herbergi. Finnur þú ekki til með þessu útlæga göfugmenni? Hve beisklega hlýtur hann að hafa fundið fyrir breytingunni!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.