Norðurljósið - 01.01.1986, Side 79

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 79
NORÐURLJÓSIÐ 79 eilífð og varð fátækur maður og lifði í fátækt þrjátíu og þrjú og hálft ár. Það voru miklir erfiðleikar fyrir franska greifann að skipta á höllinni sinni fyrir þakherbergi og hinum tignu félögum sínum fyrir fátæktina í Lundúnum. En hvað var það hjá því að skipta á himni fyrir jörðina, á hljómlist englanna til að hlusta á stunur sjúkra og aumstaddra, frá heilagleika þeirrar veraldar þar sem engin synd er, til hóps hinna aumustu, tollheimtumanna og syndara. Nú munt þú sjá, hvers vegna ég sagði þér söguna af greif- anum. Það var til að sýna ykkur náð Drottins vors Jesú Krists sem gjörðist fátækur vor vegna til þess að vér auðguðumst af fátækt hans. En það var þessi mikli mismunur á milli franska greifans og Jesú, að greifinn var þvingaður inn í fátæktina en Jesús valdi hana. Greifinn hugsaði aðeins um sjálfan sig í því að yfirgefa heimili sitt. Jesús hugsaði um þig og mig. Það hafa verið manneskjur sem fúslega hafa þolað þján- ingar til þess að gera öðrum gott. Ég skal segja þér eitt dæmi. Þú skilur hve holdsveikin er hræðilegur sjúkdómur. I sumum heitu löndunum geisar hún svo hræðilega, að fólkið vill ekki leyfa holdsveikum manni að sjást á götunum eða að búa hjá vinum sínum, en allir þeir, sem erum holdsveikir, eru neyddir til að fara og lifa í stórum sjúkrahúsum utan við borgina, sem eru kölluð Lasarhús. Þegar vesalings holdsveikur maður var einu sinni genginn inn milli hárra veggja þessarra Lasarhúsa, þá vissi hann að hann færi aldrei þaðan aftur til heimsins og að hann yrði að lifa og deyja meðal hinna holdsveiku eins og hann sjálfur var, án vonar um lækningu. Tveir Móravía kristniboðar hugsuðu mikið um þetta hryggilega ástand þessara vesalinga í einu af þessum Lasar- húsum. Þeir þráðu að prédika þeim fagnaðarerindið. Þeim fannst það svo sorglegt að loka þá þarna inni og láta þá deyja, án þess að reyna að frelsa sálir þeirra. En engum var leyft að fara inn fyrir veggina á þessu holdsveikrahæli, að minnsta kosti ef hann færi inn, yrði hann að vera þar svo lengi sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.