Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 82

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 82
82 NORÐURI.JÓSIÐ „Jæja, og setjum sem svo — hvaða skaða getur það gert að fylgja þessum læk lítinn spöl, rétt til að sjá hvert hann fer? Það mundi ekki vera verra en að fara veginn, ég mundi ekki vera hissa að það leiði okkur nær kirkjunni, sem er hinum megin við hæðina. Komdu.“ Svo lét Kalli sannfærast, og þeir fóru af stað og reyndu að hugsa, að það gerði ekkert til en litu með undrun upp til miklu klettanna sem gnæfðu yfir þá. Varaðu þig á fyrsta vonda skrefinu. Bræðumir fóru nú langa leið og gleymdu öllum fjarlægð- um og tíma, þar til þeir gátu ekki lengur fylgt læknum, því að farvegurinn var orðinn svo þröngur og vatnið rann milli hárra kletta, svo að þeir gátu ekki séð það, þó að þeir heyrðu niðinn í því. Hvað áttu þeir að gera? Karl vildi snúa aftur, en Georg vildi ekki heyra það. Þeir voru nú orðnir of seinir í skólann, sagði hann svo að þeir gætu nú alveg eins haldið áfram og séð hvað þeir gætu komist. „En mamma, hvað mun mamma segja?“ mælti hinn yngri. „Ó,“ svaraði Georg, „Við getum sagt henni, hvernig þetta var, að við héldum að lækurinn mundi leiða okkur beint og ef við segjum henni að okkur þyki þetta leitt þá mun hún fyrirgefa okkur.“ Gilið, sem þeir voru í, var yfirskyggt af trjám og sólar- geislarnir lýstu það upp með dýrð. Sérhver grein sýndist dansa af gleði. En drengirnir voru ekki hamingjusamir, þeir fundu að þeir höfðu breytt rangt og nú í staðinn fyrir að fara til baka, tóku þeir nýtt og nýtt skref á vegi óhlýðninnar. „Komdu, Karl, við skulum klifra hérna upp, sjáðu það er mjög auðvelt og við þurfum ekki að vera hræddir við að detta. Upp, drengur minn! Svona nú! Hver segir að við getum ekki klifrað?“ Og þeir höfðu gleymt að þeir voru að brjóta boð móður sinnar og brjóta boð Guðs að halda hvíldardaginn heilagan. Já, þeir hugsuðu ekki um það nú, það er aðeins í fyrstu að við finnum til óþæginda við að gera rangt. En við verðum brátt vör við það og samviskan sofnar. Drengirnir höfðu nú komist að hluta klettsins sem slútti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.