Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 92

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 92
92 NORÐURIJÓSIÐ vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt, það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á, það er orð lífsins.“ Ég þarf ekki að endurtaka allt sem hann las því ef þú vilt fletta upp á fyrsta bréfi Jóhannesar og lesa niður til orðanna í m'unda versi í þriðja kapítula — „Hver sem af Guði er fæddur drýgir ekki synd,“ — þar með munt þú finna alit sem prentað var á þessu blaði. Þegar hann hafði lesið það einu sinni yfir, þó að hann skildi það ekki mjög vel, þá fann hann að það var alveg ólíkt öllu sem hann hafði áður lesið, og þess vegna byrjaði hann aftur á byrjuninni og las það aftur. Sumar greinarnar gerðu hann alveg furðu lostinn: — „Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum.“ „Ef einhver syndgar þá höfum vér árnaðarmann hjá föðurnum, Jesúm Krist, hinn réttláta.“ „Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er ekki ennþá orðið bert hvað vér munum verða, vér vitum að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum líkir.“ Þessar ritningargreinar gáfu honum mjög ólíkar hug- myndir þeim sem hann hafði áður haft. Honum hafði verið kennt að tilbiðja marga guði. Sumir af guðunum voru mjög grimmir og vondir, en blaðið tilkynnti honum að „Guð væri ljós.“ Honum hafði verið kennt að eftir dauða sinn mundi sál hans e.t.v. fara í líkama ljóns, hunds eða nöðru — en hér fann hann að hann mundi verða líkur Guði. Meðan hann var að hugsa um þetta, mundi hann að mjög frægur fakír hafði tekið sér bústað efst uppi í gömlum turni, og var kunnur fyrir visku sína og guðrækni. Hann hugsaði að hann myndi líklega vera sú persóna er gæti kennt honum merkinguna í því sem hann las, því að hann fann að ef hann skildi þetta réttilega sem stóð á blaðinu, þá myndi það taka í burtu mikið af vansælu hans. Hann braut blaðið saman og setti það vandlega í barm sinn og fór síðan að finna þennan guðrækna fakír. Eftir þriggja daga ferð fann hann fakírinn sitjandi með fætur í kross efst uppi í rústum gamla turnsins og þó að það væri miðdegi og sólargeislarnir helltust yfir höfuð hans hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.