Norðurljósið - 01.01.1986, Page 157

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 157
NORÐURLJÓSIÐ 157 við ræðu sína og sagði: „Hér stendur dómsforseti New York fylkis og segir að ef ég kalli fram iðrandi syndara hér í kvöld, þá komi hann að iðrunarbekknum líka, og nú kalla ég fram alla iðrandi menn sem vilja snúa sér til Drottins." Dómarinn kom og kraup að fótum frelsarans. Þetta hafði svo mikil áhrif, að flestir lögfræðingar bæjarins leituðu Krists. Og það er fullyrt að á tólf mánuðum hafi 100.000 manns tekið sinnaskipti í Rochester og nærliggjandi sveitum. „Sannlega, sannlega segi ég yður, nema þér takið sinna- skipti og verðið eins og börn, munuð þér ekki koma í himnaríki.“ (Matt. 18. 3.). Gyðingastúlkan Stúlka nokkur, gáfuð og vel menntuð, af Gyðingaætt, sneri sér til Krists. Hún var ritari við stóra verksmiðju í Ameríku, og tók undir eins að starfa og vitna um meistara sinn. Sumum féll þetta miður og klöguðu hana loks fyrir forstöðumanni verksmiðjunnar sem kallaði hana fyrir sig og sagði: „Mér er sagt að þú talir við hvern mann um Jesúm Krist.“ „Já, það er satt,“ svaraði hún. „Jæja,“ sagði hann, „vér getum ekki leyft þess konar hér inni.“ „Gott og vel, herra!“ sagði hún, „þá verð ég að yfirgefa þessa stöðu, því ég vil hvergi vera sem ég fæ ekki að tala um frelsara minn.“ En þess má geta að stúlka þessi átti móður sem hún þurfti að annast. „Við tölumst við síðar,“ sagði þá forstöðumaðurinn. Hún gekk svo burt og bjóst við þá og þegar að henni yrði sagt upp stöðunni. Nokkrum dögum síðar fékk hún bréf og bjóst við að það væri uppsögnin, en í stað þess stóð þar ritað: „Vér höfum hærri stöðu lausa, og vér teljum yður færasta til að taka hana.“ Hvern sem mér þjónar mun faðirinn heiðra, “ segir Kristur. (Jóh. 12, 26).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.