Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 24

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 24
24 Þorv. Thoroddsen fyrirbrigði eru þó ekki neitt sjerstakleg fyrir Island, eins er ástatt í mörgum öðrum löndum með miklu meiri fólks- fjölda. Sumar þjóðir, sem eru langt komnar í verklegum efnum, lifa í andlegum doða og vinna ekki neitt að fram- förum mannkynsins. Vonandi verða skilyrði vísindanna á Islandi smátt og smátt betri, því Isiendingar eru að eðli sínu fjörmikil og námfús þjóð. En það er jafnan örðugt fyrir lítið og fjarlægt þjóðfjelag að reisa ábyggilegan grundvöll undir hina æðri menningu, sjerstaklega í nátt- úruvísindum, þau útheimta allmikii söfn og verkfæri, en endurgjalda á hinn bóginn með verklegum framförum ríkulega það, sem til þeirra hefur verið kostað. Aftur er það örljett fyrir íslendinga að stunda íslensk og norræn fræði, bókmentir og sögu, enda hefur fyrr og síðar töiu- vert verið starfað í þeim fræðum, það er þó furðanlegt að vjer skulum ekki standa enn framar í þeim greinum en raun er á. Hvað ritstörf snertir í alþjóðlegum vísindum verðum vjer að hafa hina sömu aðferð eins og allar aðrar smá- þjóðir, verðum að láta prenta rit, sem þar að lúta, á stórmálunum, annars verða þau tii lítils gagns, útlendir vísindamenn geta ekki notað þau, ef þau eru prentuð á íslensku. Á vorri tungu verður að prenta margt af því, sem snertir lýsingu lands og þjóðar, flest um sögu og bókmentir og svo alþýðlegar fræðibækur í ýmsum grein- um, en stórar kenslubækur eða handbækur í ýmsum fræöigreinum er að eins eyðslusemi að gefa út á íslensku, því þeir fáu, sem þær nota, geta alveg eins brúkað út- lendar bækur. Eins er það efasamt, hvort vjer eigum að vera að basla við að gefa út vísindalegar kenslubækur fyrir hina æðri skóla á íslensku, svo sem ekkert selst af þeim, og þær verða undir eins úreltar; efri bekkirnir að minsta kosti gætu að skaðlausu notað útlendar kenslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.