Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 25

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 25
Einangrun 25 bækur, ef menn eru hræddir viö danskar bækur, má vel nota sænskar, þýskar eða enskar. Hjá örlítilli þjóð geta vísinda- og fræðibækur eðli- lega ekki borgað útgáfukostnaðinn, það verður að styrkja þær af almennu fje eins og alstaðar annarstaðar er gert, bæði hjá stórum þjóðum og smáum. Strangvísindalegar bækur skilja og lesa að eins örfáir,1) en þær eru þó nauðsynlegir geymslustaðir og forðabúr mannlegrar þekk- ingar, sem allir verða að leita til, sem á ýmsum svæðum vinna að framförum mannkynsins. Söguleg heimildarrit og safnrit af ýmsu tæi er nauðsynlegt að gefa út með op- inberum styrk, einnig orðabækur og þesskonar, engin þjóð getur verið án slíkra rita, samt má alloft heyra ó- fróða menn, þó skólagengnir sjeu, amast við slíkum rit- um, þykja þau ekki nógu alþýðleg; flestir munu t. d. einhverntíma hafa heyrt hnýtt í Fornbrjefasafnið, og er það þó ein hin þarfasta bók, sem út kemur á íslensku, sönn gullnáma fyrir sögu íslenskrar menningar, og fjelag- ar Bókmentafjelagsins fá það þar að auki ókeypis. Vís- indalegar fræðibækur og alþýðurit er sitt hvað, og er hvorutveggja nauðsynlegt. Mjög fáar bækur með strangvísindalegu efni borga prentunarkostnaðinn í stærstu löndunum, hvað þá heldur í hinum smáu. Mörg slík rit gefa stjórnirnar út og útbýta þeim ókeypis til vísindastofnana um allan heim, sum eru ‘) Þegar hinn mikli stjörnufræðingur Johannes Kepler hafði fundið hreyfingarlög sólkerfisins, sem við hann eru kend, er mælt að náungi einn hafi sagt við hann, að bók hans mundu fáir lesa og enn færri skilja. ^Það gerir ekkert til,« sagði Kepler, »ef einn maður á öld les og skilur rit mitt, er jeg ánægður. Mjer sæmir ekki að mögla, úr því guði almátt- ugum þóknaðist að láta það bíða frá sköpun heimsins fram á þenna dag að senda mann eins og mig til þess að opinbera þetta fyrir mannkyn- inu.«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.