Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 49

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 49
Frá írlandi 49 um ríkjum að ráða. Nú ráða þeir eigi neinu ríki og eru nálega horfnir úr sögunni. Að eins í fjórum löndum halda þeir enn þjóðerni og tungu í nokkrum bygðum og hjeruðum. Hvílík breyting! Hinar harðfengu og herskáu rómönsku og germönsku þjóðir hafa lagt þá undir sig og eytt tungu þeirra og þjóðerni, og þó er enginn efi á því, að Keltar voru hraustir menn og góðum gáfum gæddir, en þeim var eigi sýnt um að koma traustu stjórnarskipu- lagi á hjá sjer og að halda saman allir sem einn maður. Keltar þeir, sem nú eru uppi, skiftast eftir tungum þeirra í tvo flokka, hinn kymreska og hinn gelska (gaelir). Kymreskar tungur eru talaðar í Wales og í Bretagne og hin þriðja var töluð til 1770 í Cornwall; en írska, háskotska (gelska) og manska (manx), sem töluð er í Mön í írlandshafi, eru gelskar. Pjóðir þær, sem írskir annálar segja, að numið hafi land á Irlandi, eru nefndar Parþalóníar, Nemedíar, Fir- bolgar, Dedannar og Milesíar, og leið allangur tími á milli komu þeirra til landsins. Dedannar og Milesíar, er komu síðast, voru keltneskir og munu þeir hafa flutt sig búferlum frá Gallíu, en hve nær það var vita menn eigi; líklegt þykir að það hafi verið hjer um bil fjórum öldum f. Kr. b Pá er Keltar komu til írlands, lögðu þeir landið undir sig; eru til fornar sagnir um orustur miklar, sem staðið hafa áður en sannar sögur hefjast, og ætla menn, að sagnir þessar bendi á baráttu þeirra við hinar eldri þjóðir á írlandi. íbúar landsins munu þó varla hafa veitt þeim mjög harða og langa mótstöðu, því að það mundi hafa leitt til þess að þeim hefði verið gjöreytt, en því fór fjarri; hinir íbersku frumbúar voru í fyrstu töluvert fjöl- mennari eti Keltar. Á meðal þeirra rjeð móðurrjettur og eftir honum var erfðarjettur að eins í kvennlegg; kom það Keltum að liði, er þeir voru að eignast landið, þvf 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.