Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 50

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 50
5° Frá írlandi að ef einhver af foringjum þeirra giftist dóttur eða systur innborins konungs, gat hann að lögum komið syni sínum til valda hjá hlutaðeigandi flokki. Um viðskifti Kelta og hinna eldri landsmanna er nú lítið kunnugt. Hitt er aftur víst að Keltar komu skipun sinni á þjóðfjelagið á írlandi, og tunga þeirra varð smátt og smátt landsmál; en margir siðir og venjur hinnar eldri þjóðar hjeldust aftur á móti. A írlandi nutu nú Keltar friðar fyrir árásum annara þjóða í ellefu aldir og náðu þar mikilli andlegri menningu og þroska. Pjóðfjelag þeirra skiftist í ættbálka eða flokka (klan) og var höfðingi eða konungur (ri) fyrir hverjum ættbálki og rjeð yfir honum. Ættbálkarnir skiftust aftur í fjölskyldur, (sept). Hver ættbálkur átti venjulega sjerstakt land fyrir sig, og höfðu þeir ásamt höfðingja sínum fullkomið sjálfstæði inn- an landamæra sinna. Upphaflega var land hvers flokks sameign hans, en síðan var því skift á milli fjölskyldn- anna og áttu þær hver sitt land í fjelagi, en hver maður ræktaði þá jörð, sem hann hafði til ábúðar. Ættbálkarnir voru misstórir, og fóru metorð þeirra eftir stærð þeirra og áhrifum. Sumir þeirra voru eigi sjálfstæðir og ætla menn að f þeim hafi einkum verið þeir menn, sem áttu kyn að rekja til hinnar eldri þjóðar á írlandi. Peir áttu eigi sjerstakt land, en þær jarðir, sem þeir höfðu til ábúðar, áttu konungar hinna sjálfstæðu ættbálka. fó höfðu ættbálkar þessir töluvert sjálfstæði, því að þeir rjeðu fyrir sínum eigin flokksmálum. Allir írar höfðu samskonar lög og rjettarfar, en land- ið alt var þó aldrei ein ríkisheild, enda höfðu þeir aldrei komist undir veldi Rómverja og kyntust eigi stjórnar- skipun þeirra. Framkvæmdarvaldið skiftist á milli ætt- bálkanna, og rjeði venjulega hver þeirra algjörlega innan landamæra sinna. í hverjum ættbálki var höfð tala á öllum fjölskyldum og búendum, sem höfðu rjett til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.