Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 52

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 52
Frá írlandi 5^ rækta jörð og áttu hlut í sameiginlegum högum. Jörb- unum var skift upp við og við á milli þeirra. Sagnarit- arar rituðu upp ættartölur þeirra og landamerki jarðanna. Rjettindi, sem höfðingjar höfðu og dómarar, skáld og sagnaritarar, gengu að erfðum frá einni kynslóð til ann- arar. Pá er norrænir víkingar komu til Irlands í lok 8. aldar, voru ættbálkarnir að nafninu til sameinaðir í fjögur konungsríki, og var yfirkonungur (ruirí) í hverju þeirra. Ríki þessi voru Leinster, suðurfjórðungur landsins að austanverðu, Munster, suðvesturhlutinn, Connaught (Kunnaktir), vesturhlutinn, og Ulster, norðurhlutinn Auk þess var hjeraðið Meath, sem nú er greifadæmi, í miðju landi að austanverðu. Par var fimti konungurinn og var hann stórkonungur alls írlands. Hinn fyrsti þeirra, sem sannar sögur eru af, hjet Niall Naoighiallach, og ríkti um 379 til 405 e. Kr.; hjelst stórkonungdómur í ætt hans (Njálsættinni) í rúm 400 ár. Yfirkonungarnir og stórkonungarnir höfðu eigi mikil völd, en þó fór það eftir dug þeirra. Peir voru kosnir á þingum úr einhverri höfð- ingjaætt. Pá er þeir tóku við ríki, unnu þeir eið að því, að halda lög landsmanna. Sjálfir gátu þeir eigi sett nein lög. Stórkonungurinn, er á írsku var nefndur ardri, var vígður til embættisins á Tarahæð í Meath, og í Tell- town, eigi mjög langt frá Tara, var samkomustaður eða þingstaður allra íra. Til þess að koma í veg fyrir deilur, var oft kosinn eftirmaður (tánaiste = »annar«) konungs á meðan hann var uppi. Konungur og eftirmaður hans höfðu ákveðin lönd til afnota á meðan þeir sátu að ríki, og hinir ósjálfstæðu flokkar guldu yfirkonungnum ákveð- inn skatt, venjulega kvikfjenað. Eins og ljóst er af þessu var hið stjórnarfarslega sam- band á milli allra flokkanna mjög lítið; þeir áttu oft í deilum og ófriði, eins og venja var til í öðrum löndum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.