Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 60

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 60
6o í'rá írlandi Ceata (580) fekk hann það gert að lögum, að ríki íra á Skotlandi skyldi vera óhátt Irlandi. Hann talaði einnig máli hinna írsku skálda, þá er almenningur vildi beita hörðu við þau. í*au voru orðin of mörg, og fóru sum með fjölmenni á gistingar hjá bændum, og veittu þeim þungar búsitjar. Hann fekk þá fækkað tölu skáldanna og bætt hag þeirra. En í milli stjórnarstarfanna las og ritaði Kolumkille; er sagt að hann hafi sjálfur ritað upp 300 handrit. Eftir fráfall Columkilles 597 var starfi hans haldið áfram af eftirmönnum hans. írskir munkar fóru um allan norður- og miðhluta Englands, kristnuðu Engilsaxa og kendu þeim að lesa og skrifa; ungir Engilsaxar komu hópum saman til munkanna og stunduðu nám í skólum þeirra. Á þennan hátt lögðu írar grundvöllinn að menn- ingu Engilsaxa. Af klaustrum þeim, sem þeir settu á Englandi, má sjerstaklega nefna hið nafnkunna klaustur í Lindesfarne og af skólum hinn fræga skóla í Malmesbury. Svo merk og þýðingarmikil sem störf írskra munka voru á Bretlandi, var þó trúboð þeirra og framkvæmdir á meginlandinu bæði víðtækari og áhrifameiri. Ejóðbylt- ingarnar miklu höfðu eyðilagt þar hið rómverska keisara- dæmi og hina grísk-rómversku menningu. Pær höfðu náð til Bretlands en eigi til írlands, og það eitt var laust við hina miklu afturför í mentun, sem þá átti sjer stað. ír- land hjelt því uppi hinni fornu menningu, þá er mest á reið. Irar varðveittu latnesk og grísk handrit og rituðu þau upp og frumsömdu mörg rit sjálfir. Margt af hinu besta, sem ritað var á latínu á fyrri helming miðaldanna, er eftir Ira. Columbanus var fæddur 543 og alinn upp í Bangor- klaustri, norðanlega í Olster. Árið 589 (eða 590) fór hann þaðan við 12. mann á gallversku kaupfari, og tóku þeir land í Leirárósum (Loire) á Gallíu. Síðan fóru þeir fót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.