Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 70

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 70
70 Krá írlandi Dermót hjelt nú til Englands og fekk í Bristol Ri- kard de Clare, jarl íPembroke, í lið með sjer. Hann var þá milli fimtugs og sextugs og hraustmenni mikið, einkum þótti hann ágætur bogmaður og var því kallaður Strongbow; er hann kunnastur með því nafni. Hann var eyðsluseggur og í hinni mestu fjárþröng; hugði hann gott til fjár á Irlandi, enda hjet Dermót honum Evu dóttur sinni og ríki í Leinster eftir sinn dag. Því næst fekk Dermót í St.Davíd (í Wales) nokkra menn af Geraldinaættinni í lið með sjer, og voru fyrir þeim hálfbræður tveir, Robert F i t z- stephen og Maurice Fitzgerald, æfintýramenn miklir. Fyrir liðveisluna hjet hann hinni norrænu víkinganýlendu Wexford og hjeraðinu umhverfis bæinn. Eftir þetta hjelt hann til írlands um haustið og leyndist þar um veturinn í Ferns, skamt frá Wexford. I maí mánuði 1169 komu þeir Fitzstephen og Mau- rice Prendergast með 100 albrynjaða riddara og nálægt 600 velvopnaða hermenn til írlands. Peir tóku land í Bannov, syðst í Wexford-sýslu. Dermót kom til móts við þá með svo mikið lið, að þeir höfðu til samans nærri tvær þúsundir manna. Feir hjeldu til Wexford, sem niðjar norrænna víkinga áttu enn fyrir að ráða, og rjeðust á borg- ina. Bæjarmenn vörðust vel, en til þess að koma í veg fyrir stórkostlegar blóðsúthellingar komu kennimenn því til veg- ar, að borgin var seld þeim Dermót í hendur. Hann ljet síðan Fitzstephen og Fitzgerald, sem var þó eigi enn kominn til írlands, fá Wexford og landið þar umhverfis, en hinum þriðja útlenda liðsforingja gaf hann land milli Wexford og Veðrafjarðar. Síðan rjeðst hann og fjelagar hans á Ossory, sem er norður af Veðrafirði, og neyddu Mac Gilla Patrek, sem rjeð þar fyrir landi, að gefast upp. Skömmu síðar fór Roðrekur O’Conor með mikið lið til P'erns og hitti þar Dermót og hið útlenda hjálparlið hans í rammbygðum víggirðingum. En í stað þess að ráðast þegar á hann og hið fámenna hjálparlið hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.