Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 83

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 83
Frá írlandi «3 þeir víluöu ekki fyrir sjer aö grafa upp lík til að leggja sjer til munns, þegar að eins var um að gera að komast undan dauða.< Eftir frásögn Holinsheds »var fólkið ekki einungis neytt til að eta hesta, hunda og hræ, en það reif einnig lík í sig, og eru mörg dæmi uppá það. Landið sjálft var fyrir ófrið þennan fjölbygt, vel ræktað og auðugt af öllum guðs gæðum, því að þar var gnægð af korni og alstaðar fjöldi nautpenings og nóg af fiski og öðrum nauðsynjum, en nú er landið örðið svo snautt bæði af mönnum og fje, að hver sá, sem fer eftir endilöngu Mun- ster, alla leið frá Veðrafirði til ysta tangans á Smeere- weeke, sem er um 120 enskar mílur, mundi ekki sjá nokkurn mann, konu eða barn, nema í bæjum og borg- um; eigi heldur mundi hann sjá dýr, því að jafnvel úlfar og refir og önnur rándýr liggja mörg dauð, af því að þau hafa drepist úr hungri, og þau, sem eru á lífi, hafa orðið að fara þaðan.« »Frá Dingle til Cashels kletta (Rock of Cashel)«, segir írskur annálaritari nokkur, »var það ár ekki hægt að heyra neina kú baula eða rödd nokkurs akuryrkju- manns.« Herlið herra Richards Percies »brendi alt korn, hvern nautgrip og hvert hús milli Kinsale og Ross.« Her Harvies höfuðsmanns »gerði hið sama á milli Ross og Bantry«. Her herra Charles Wilmots fór án minstu mótstöðu inn í írskar herbúðir, og þar »fundu þeir ekkert annað en særða menn og sjúka, og drápu hermennirnir þá alla«. Hann fuilyrðir sjálfur, að þá er lordpresidentinn (landstjórinn á Irlandi) hafði frjett að flóttamenn úr Munster eyndust á nokkrum stöðum í þeim landsfjórðungi, skipaði hann liði sínu að fara þangað, og »brendi öll hús og alt korn, tók mikið herfang, herjaði landið og drap þar alla menn, sem fundust*. Paðan fór hann í önnur hjeruð og »gjörði þar hið sama og skildi ekki eftir menn eða fjenað, korn eða kvikfje, nema það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.