Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 85

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 85
Frá Irland »5 flestir úr Leinster, Munster og Ulster. Ættir höfðingjanna voru annaðhvort drepnar eða gerðar landflótta. Mikið land var án dóms og laga, en samkvæmt ákvæðum enska þingsins, gert upptækt. Pannig var í Munster I586teknar 574628 írskar ekrur — þær eru stærri en enskar ekrur — eftir jarlinn í Desmond og 140 fylgdarmenn hans; var land þetta selt Englendingum fyrir tvo eða þrjá *pens« ekran, og þeir urðu að skuldbinda sig að leigja engum innbornum íra neina jörð. Pessari stefnu var síðan haldið gegn Irum á 17. öld. Eftir 1605 á ríkisárum Jakobs I. (1603—1625) voru gerðar upptækar yfir 750000 enskar ekrur af frjósömu landi í Ulster, og a næstu 30 árum fekk enska stjórnin um 20000 Englendinga og um 100000 Skota til þess að flytja sig búferlum til Ulsters. Var að lokum gengið svo frá þeim landsfjórðungi, að enginn írskur maður mátti vera þar, nema þeir einir, sem ekkert áttu undir sjer og unnu hjá innflytjendum. Margir af innflytjendum þessum voru menn í lakasta lagi, sem ekki gátu þrifist í ætt- löndum sínum. En allir höfðu þeir tekið trú mótmælenda og voru því andstæðir trú íra. Niðjar þeirra standa nú mest á móti því, að írar fái stjórn innanlands. En alt þetta var lítið í samanburði við það, sem írar urðu að þola á dögum Olivers Cromwells. Hann var dugnaðarmaður og hershöfðingi mikill, en svo ofstækur í trúarmálum, að það var eins og maðurinn væri óður. Haustið 1641 gerðu írar uppreist, af því að í ráði var að gera allar jarðir þeirra í Kunnöktum upptækar; og þeir þóttust þá sjá, að ætti að gjöreyða þeim. Hinir svonefndu hreintrúarmenn (»puritanar«) höfðu þá náð mestum völdum í enska þinginu, og einn af foringjum þeirra, John Pym, hafði lýst því yfir, að þingið vildi ekki láta einn einasta kaþólskan prest vera á Irlandi. Pá er írar spurðu þetta, urðu þeir bæði hryggir og reiðir. Höfðingi einn Rory
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.