Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 87

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 87
Frá írlandi 87 •sunnan Kunnaktir, milli Galwayflóa og Shannonfljóts; ,þó máttu írar eigi setjast að í bæjum við sjóinn í sýslu þessari. Um 20000 íra, mest börn og ungar ekkjur, voru eftir samþykt enska þingsins 1653 seldar mansali til Ameríku. Rúmið leyfir eigi að segja hjer meira af þessum hörmungum. Pað er nóg að geta þess, að á 17. öld og enda miklu lengur liðu írar að meðaltali meira ilt á hverjum einasta degi en íslendingar á sex hinum lökustu öldum þeirra. Sem betur fer hefur aldrei neitt svipað meðferð Englendinga á írum komið fyrir í sögu vorri, nema allra snöggvast í Vestmannaeyjum og á Austfjörð- um 1627, þá er Tyrkir rændu þar, en þeir fóru eins skjótt burtu aftur eins og koma þeirra var óvænt. Árið 1660, þá er Cromwellstíðinni lauk, höfðu Eng- lendingar brotið Irland undir sig, og voru þá liðnar nærri fimm aldir (491 ár) frá því að þeir byrjuðu að vinna það, og 125 ár síðan Hinrik 8. tók að beita hinni mestu grimd, svikum og ofsóknum gegn írum. Flestar jarðir höfðu Englendingar um 1660 gert upptækar, og í lok aldarinnar gerði Vilhjálmur 3. Englands konungur enn yfir 1 700000 enskar ekrur upptækar. Árið 1703 var að eins rúmur ^/io af öllu írlandi eign landsmanna, og það var lakasti hluti landsins, í Kunnöktum og annars staðar, þar sem ófrjó fjöll eru og mýrarfen og foræði. Pjóðfrelsi Ira höfðu og Englendingar gjörsamlega afnumið, en sál hinnar írsku þjóðar höfðu þeir eigi sigrað. — A meðan á öilum þessum ofsóknum stóð, gátu írar eigi stundað bókmentir innanlands nema í leyni. Eng- lendingar brendu afarmörg írsk handrit, því að þeir vildu eyðileggja sögu íra alveg eins og þá sjálfa. Allar prent- smiðjur á írlandi brendu Englendingar eða eyðilögðu á •annan hátt, svo að þar var engin prentsmiðja í hjer um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.