Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 92

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 92
92 Frá írlandi einmanalegt. Peir tóku þá aö flytja sig til Lundúna, þvr aö þar þótti þeim skemtilegra að vera, og enska stjórnin hvatti þá til þess. En af þessu leiddi að mikill hluti ensk-írskra stóreignamanna kom alls ekki til Irlands, og hófst þá böl það, sem kallað er »fjarvera landdrotnanna< (the absentee 'landlordism); er það fólgið í því, að land- drotnarnir notuðu gróður jarða sinna og eftirgjald af leigu- jörðunum í Lundúnum í stað þess sem áður var á írlandi. Pótt landið væri frjósamt, var fátækt íra þó svo mikil og verslun þeirra svo ill, að þeir gátu eigi greitt afgjöld og skatta í peningum, heldur urðu þeir að greiða það í korni og kvikfje, og var það alt flutt til Englands. Er svo talið, að rúmur helmingur og stundum 3/s af öllum land- búnaðarafurðum írlands væru etnir á Englandi. Irsk alþýða hafði því eigi annað til viðurværis en kartöflur, og er þær brugðust, varð hún að svelta. Árið 1846 ráku enskir jarðdrotnar um 300000 manna frá leigujörðum þeirra, af því að þeir gátu eigi staðið í skilum með afgjöldin, sem voru ærið há. Menn þessir komust því á vonarvöl, og sama ár kom upp kartöflu- sýki á írlandi og hjelst hún einnig hið næsta ár. Varð þá hungur svo mikið þar í landi, að á árunum 1846—48 fjellu yfir miljón manna. Eó var kornuppskera þá góð á írlandi, en Englendingar tóku korn og kvikfjenað, eins og vant var, og fluttu til Englands; voru á þessum þremur árum flutt þangað korn og kvikfje fyrir hjer um bil 900 milj. kr. En er hungraðir foreldrar reyndu að halda einni geit eða svíni eða dálitlu af korni eftir, til þess að seðja hungur barna sinna, ljetu Englendingar hermenn banna þeim það. Sem dæmi uppá það, hvernig sumir hinir æðstu Englendingar litu á slíkar tilraunir af hendi írskra leigu- liða, má tilfæra hjer dálítinn kafla úr brjefi frá Viktoríu drotningu, sem hún ritaði á þessum óaldarárum frænda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.