Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 103

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 103
Norðurlöncl *°3 þeirra þjóða, sem undir þeim standa eöa hafa staðið. þjóðverjum t. a. m. þykir alls eigi nóg, að tunga þeirra sje stjórnarmál, bæði í landsstjórn og hreppstjórn, og kend rækilega í öllum skólum, heldur ofsækja þeir á allar lund- ir tungu þeirra manna, sem eru frakkneskir, pólverskir eða danskir og þeir hafa lagt undir sig. feir banna t. a. m. að kenna dönsku í dönskum skólum á Suður-Jótlandi og að tala dönsku á mannfundum; öll kensla í dönskum skól- um á Suður-Jótlandi fer fram á þýsku, nema kenslan í truarbrögðum tvisvar í viku, ef börnin kunna ekkert í þýsku. En Pjóðverjar draga engar dulur á þetta, og það vekur menn til mótstöðu En óvilhöllum mönnum þykja slíkar ofsóknir undarlegar og ódrengilegar. Hvað þurfa þjóðverjar að óttast 170000 Dana, sem þeir hafa lagt ■undir sig, og eru auk þess mjög löghlýðnir menn? Eins og norræn tunga var í margar aldir töluð fyrir vestan haf, svo gekk og dönsk tunga fyr á öldum lengra suður á bóginn en nú á tímum. Egða (Eideren) rann á suðurlandamærum Jótlands. Fyrir sunnan landa- mæri Danmerkur bjuggu snemma á miðöldunum slav- neskir þjóðflokkar, en Ejóðverjar hafa lagt þá undir sig og gert þá þýska. Snemma á miðöldunum var gerður varn- argarður á landamærum Suður-Jótlands og heitir hann Danavirki1). En á hinum síðari öldum hefur þýsk tunga breiðst út norður fyrir Danavirki og margir Pjoð- verjar búsett sig þar. 1864 rjeðust þeir og Austurríkis- menn, bæði miðveldin, á Dani og tóku af þeim mestalt Suður-Jótland, 8767 □ km. með um 400000 íbúa. Danir fengu að eins að halda 373 □ km. af Suður-Jótlandi. Hvílík rangindi þetta voru, sjer hver maður með heil- Góð bók, með uppdráttum og myndum. um Danavirki og bar- áttuna á suðurlandamærunum, er nýlega komin út: Vilh. la Cour, Da- nevirke og Kampene paa vor Sydgrænse, Kbhvn. 1917 (Det Schon- bergske Forlag). Verð 7 kr. 50 a.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.