Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 111

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 111
Norðurlöncl 111 inn1). Danska stjórnin leitaði í vetur til bænda og bað þá um korn til að geta hjálpað Norðmönnum. Hjer í landi er margt hægra viðfangs en í Svíþjóð og Noregi; bæði er landið miklu minna, frjósamara og þjettbýlla, og svo er landbúnaður danskra bænda fullkomnari og sam- vinnufjelagsskapur þeirra bæði meiri og betur fyrirkomið en í Svíþjóð eða Noregi eða jafnvef í nokkru öðru landi. í Svíþjóð er kvartað undan því að bændur geymi korn, kartöflur og smjör heima, en vilji ekki láta það af hendi. Par eru og gripdeildir svo miklar, að kunnugir segja ófært að senda vistir með járnbrautum í grend við stór- borgirnar, því að þær komi eigi til skila Neyðin veldur. Margar vörur, sem gefinn er söluseðill uppá, fást eigi. Ef hámarksverð er sett á vörur, koma þær eigi á mark- aðinn, ef framleiðendur fá eigi viðunanlegan ágóða af að selja þær. í Danmörku eru margar lífsnauðsynjar nú töluvert ódýrari en í öðrum löndum, og stendur svo á því, að stórfje hefur verið varið til þess að gera kornvöru, sykur, fisk og flesk ódýrt. Fyrir lok marsmánaðar hafði verið varið 100 miljónir kr. úr ríkissjóði til þess. Fje þetta hefur verið greitt bændum og öðrum framleiðendum fyrir korn og sykur, en fiskimönnum fyrir fisk; eru vörur þessar síðan seldar innanlands og innanríkis þeim mun ódýrari sem fjárupphæð þessari nemur. Ríkið greiðir á þennan hátt nokkuð af andvirðinu, og framleiðendur hafa góðan ágóða af að framleiða vörurnar, þótt kostnaðurinn við framleiðsluna hafi hækkað. Á núverandi fjárhagsári, frá 31. mars 1918 til 1. aprfl 1919, ætla Danir um 87 ') Nií er mælt, að Fjóðverjar hafi fundið upp aðferð til þess að framleiða við kolaafl köfnunarefni og saltpjetur; er talið að það muni verða ódýrara en fossaaflið úr þeim fossum, sem mjög mikill kostnaður er við að »banda«. Munu þá stóru fossarnir falla í verði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.