Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 118

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 118
Norðurlönd 118 neita því, að 3000000 kr. væri mikil gjöf. En þótt erfitt sje að meta þá aðstoð og hjálp, sem danska stjórnin hefur veitt Islandi á ófriðarárunum, tel jeg þó mjög lítil eða öllu heldur engin líkindi til þess, að ísland væri svo vel statt sem það er nú, þótt það hefði fengið þessa miklu fjárupphæð að gjöf, og annars alls enga hjálp _ eða aðstoð hjá dönsku stjórninni, engar vörur, engin skip og ekkert peningalán í Danmörku. Svo virðist sem Islendingum sje það eigi fyllilega ljóst, hvernig ástandið er í heiminum nú sem stendur. fað er líka enn lítið farið að koma niður á íslandi, en því miður kemur það niður á íslandi sem á öðrum lönd- um. Og alt verður nú verra dag frá degi en það hefur verið. Á íslandi verða að líkindum miklu meiri erfið- leikar næsta ár en þeir eru í ár, og svo getur farið, að það verði þó ekkert hjá því sem verður 1920. Eað er hugsanlegt, að ófriðurinn hætti í vetur, en hann getur líka haldið áfram, því að stórþjóðirnar eru nú svo æstar og blindar af hatri og heift, að það er eins og þær sjeu gengnar af göflunum. En þótt friður kæmist á í vetur eins og vonandi er, verður þó hin mesta dýrtíð og skort- ur á öllu í allmörg ár. Ófriðarþjóðirnar munu með tollum og álögum láta hlutlausu þjóðirnar greiða sjer miljónir króna, svo tugum og hundruðum skiftir, uppí herkostnað- inn, og íslendingar munu fá að kenna á því að tiltölu alveg eins og aðrir. Hyggilegt er það þá eigi að van- þakka alt þeirri þjóð, sem mest og best hefur hjálpað, og koma sjer illa við hana; sómasamlegt og drengilegt er það eigi heldur, og ólíkt er það og dæmi annara þjóða. Bæði Svíar, Norðmenn og Finnar hafa þakkað Dönum opinberlega fyrir þá hjálp, sem þeir hafa veitt þeim. En því miður er nú að verða skortur á mörgum nauðsynjum í Danmörku, og er eigi að vita, hvernig ástandið verður, ef uppskeran kynni að bregðast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.