Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 128

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 128
128 Árferði og ísrek fyrir árferði íslands, en því miður er koma íssins engum vissum reglum bundin, hafísárin koma í hópum eða torf- um, en svo eru löng árabil á milli með engum eða litlum ís. I hinum eldri árferðisskýrslum er aðeins getið um mikil ísaár, en það er fyrst síðan á seinasta fjórðungi 18. aldar, að ísnum hefur verið veitt svo nákvæm eftirtekt að hægt er að sjá, hvað lengi þeir hafa legið við strendur landsins. Sem sýnishorn árferðisbókarinnar setjum vjer hjer ísatöflu eða ísaskrá, sem dr. Porvaldur Thoroddsen hefur sett saman eftir bestu heimildum, hún nær yfir 135 ár, frá 1781 til 1915, en auk þess hefur hann í riti þessu birt nákvæmar skýrslur um alt ísrek við strendur lands- ins síðan í fornöld að svo miklu leyti sem það er kunn- ugt. Af myndum þessum má glögglega sjá, hvernig ísinn hefur hagað sjer, nær hann hefur komið og farið, og hve lengi hann hefur legið; breidd hinna strikuðu banda sýnir hve ísfúlgan he/ur verið mikil. Árin 1840—1854 og 1903 — 1914 hafa verið ísaminst og þá hefur verið gott árferði og oftast hagsæld víða um land. Ef náttúran hagar sjer framvegis svipað eins og hingað til, þá megum vjer lík- lega nú bráðum búast við meira ísreki og stirðara árferði. Carl Joakim Brandt, prestur og rithöfundur. Æfisaga hans er ekki viðburðarík. Hann var íæddur 15. ágúst 1817 í Nyborg á Fjóni, sonur kaupmannshjóna þar. Foreldrar hans höfðu bæði gengið í skóla bræðrafjelagsins í Kristjánsfeld, og hafði hið innilega trúarltf, sem blómgaðist þar á þeim árum, haft rnikil áhrif á þau. Heimili þeirra var hið mesta fyrirmyndar heimili. Móðir Brandts hafði allan huga á að innræta börnum sínum ást á guðs orði og öllu því, sem göf- ugt var og íágurt. Hún hafði þann sið, að láta börnin — þau voru 6 — sitja hjá sjer í rökkrinu; sagði hún þeitn þá sögur. mest biblíusögur, og kendi þeim sálma og önnur fög- ur ljóð. Brandt mintist hennar jafnan með virðingu og þakk- læti. í’að lítur út fyrir að ,hún hafi haft mikil áhrif á hann. Faðir hans var hinn mesti sæmdarmaður, konu sinni sam- hentur í öllu góðu. Brandt tók stúdentspróf 1835. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.