Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 132

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 132
132 Dansk-íslenskt fjela; Til þess að ná tilgangi sínum hefur fjelagið þegar gefið út fjórar bækur um Island og látið halda marga góða og fróðlega fyrirlestra um Island, bæði í Kaupmannahöfn og í öðrum bæjum. Fyrsta bókin, sem fjelagið hefur gefið út, heitir »Island, strejflys aver land og folkt, með 27 myndum, og er hún eftir þá fimm, Gunnar Gunnarsson, Age Meyer Benedictsen, Arne Möller, Finn Jónsson og Jóhann Sigurjónsson. Mest er eftir þá Benedictsen og Möller, ágætlega fjörugar ritgjörðir um ástæð- urnar á íslandi og hag manna, ljóðaskáldskap og trúarlíf. Finnur Jónsson hefur ritað um hið andlega samband milli ís- lands og annara landa á síðari öldum; er það efni mjög merkur þáttur úr bókmentasögu vorri. Bókar þessarar hefur verið getið svo rækilega í íslenskum blöðum, að eigi skal fjölyrða meira um hana. Pá hefur fjelag þetta gefið út þrjú smárit, og heitir hið fyrsta »íslensk húsgerðarlist« eftir Alfred J. Rávad, annað »Fra Islands dæmringstid« eftir dr. theol. Jón Helgason, og hið þriðja »Overblik over det islandske folks historie« eftir Áge Meyer Benedictsen. Rávad byggingameistari hefur fundið upp nýjan húsastíl, bæði bóndabæja stíl og kirkjustíl. í bókinni eru myndir af stíl þessum, og ættu þeir menn, sem byggja bæi og kirkjur í sveitum, að lesa þetta kver, sem er bæði á íslensku og dönsku, og sjá sjálfir, hvort þeir geta ekki haft gagn af því. Bygg- ingarlag þetta er miklu fegurra og haganlegar fyrirkomið en alment er á íslandi. Bók Jóns biskups Helgasonar er 117 bls. og því eigin- lega ekki smárit. Það eru fyrirlestrar, sem hann hjelt fyrir lýðháskólakennara o. fl. sumarið 1916 í Danmörku. Þeir eru um nokkur meginatriði í sögu íslands og hina merkustu menn á íslandi á 18. öld og framan af 19. öld. f’eir eru lipurt samdir og fróðlegir bæði fyrir Dani og Islendinga. Bestur og fróðlegastur er kaflinn um Tómas Sæmundsson, enda þekkir höfundurinn hann best. En þá er jeg las það, sem segir af Mtiller amtmanni, datt mjer í hug sú spurning, hvort hann hefði verið lakari embættismaður en sumir af ráðherrum þeim, sem sjálfstæðismennirnir hafa komið til valda á vorum dögum? Hjer er eigi rúm til þess að leysa úr þessu, en til leiðbeiningar fyrir þá, sem kunna að vilja íhuga þetta verkefni, skal þess getið, að gæta verður að því, að Kristján Miiller var amtmaður í 30 ár (1688—1718), en hinir ráðherrar að eins í eitt til tvö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.