Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 133

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 133
Repholtz, Æfisaga Thorvaldsens '33 ár. Amtmaðurinn hafði því margfalt lengri tíma en þeir til framkvæmda. Yfirlit Áka Benedictsens er um alla sögu íslendinga frá upphafi og fram á árið 1915. l'að er ritað með því fjöri og mælsku sem höfundinum er eiginleg. En nú kemur til fjelagsins kasta að fræða íslendinga nokkuð um Dani. Ættu sem flestir íslendingar að styðja fje- lagið með því að ganga í það. Hjer í Danmörku hafa yfir Iooo manna þegar gerst fjelagar, og sýnir það að fjelagið hefur fengið hjer góðar undirtektir. B. Th. M. Albert Repholtz, Thorvaldsen og Nysö. H Hagerups Forlag, Köbenhavn 1911. 178 -f- 5 bls. í stóru 4 bl. br. Af öllum þeim mönnum, sem af íslensku bergi eru brotnir, er Albert Thorvaldsen frægastur. Um hann hefur lítið verið ritað á íslensku. Æfisaga hans, sem Bókmentafjelagið gaf út 1841, má heita hið eina, en hún er bæði lítil og mjög ófullkomin; auk þess var hún gefin út á meðan Thorvaldsen var á lífi. Bók sú, sem hjer er nefnd, er hið besta og fróðlegasta rit, sem út hefur komið um æfi Thorvaldsens, og fyrir því er bent á hana. Hún er að vísu að eins um síðustu æfiár hans, eftir að hann 1838 kom frá Róm til Danmerkur, en það voru merkileg ár. Hann dvaldi þá löngum í Nysö búgarði hjá þeim hjónum baróni Henrik Stampe og Chri- stine Stampe. í’ar átti öldungurinn góða daga. Hjónin ljetu gera handa honum verkstofu, og húsfreyjan hjálpaði honum á allar lundir. Hún unni mjög listum og var hin mesta gáfu- kona; hún ritaði langar dagbækur um dvöl hans á heimilinu, og hafa þær verið notaðar við samningu bókarinnar; er í henni skýrt mjög greinilega frá síðustu æfiárum Thorvaldsens, störfum hans og síðustu ferð hans til Róms. Bók þessi er svo prýðilega úr garði gerð, að hún er skrautverk; hún er með 96 myndum. Verð hennar er 12 kr., en nú i vor. hefur hún verið sett niður í 5 kr., en hætt er við að Islendingar geti ekki haft gagn af því sökum sam- gangnaleysis þess sem nú er. Johannes Steenstrup, Den danske Kvindes Historie fra Holbergs Tid til vor. I.—II. Bind. Köbenhavn, H. Hage- rups Forlag 1917. 207 og 211 bls. Verð 10 kr. Höfundur rits þessa, prófessor Johannes Steenstrup, er sonur hins nafnfræga náttúrufræðings Japetus Steenstrups, er ferðaðist á íslandi ásamt Jónasi Hallgrímssyni eins og margir kannast við. Prófessor Steenstrup er einhver hinn lærðasti sagnfræðingur, sem nú er uppi, og bók þessi er einhver hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.