Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 136

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 136
Tvær sænskar bækur 136 irnar í Evrópu; nú á tímum vilja margir vita glögg deili á þeim eins og eðlilegt er, þar sem þjóðernið hefur svo mikil áhrif á hina miklu baráttu, sem nú geisar. Höfundurinn reynir jafnan að vera sem rjettlátastur í dómum sínum, og hann er bæði viðförull maður og vel lærður. í kaflanum um germönsku þjóðirnar lýsir höfundurinn Islendingum. Mun mörgum þeirra þykja fróðlegt að heyra, hvernig hann lýsir þeim og skal hjer því þýða þá grein (bls. 119—i-2o) : »Eins og kunnugt er voru það mannflutningar frá Noregi, sem leiddu til Islands bygðar. Allmargir landnámsmenn höfðu áður heijað á bretsku eyjarnar, einkum á írland og Skotland, og þaðan fluttu þeir með sjer frjálsa og ófrjálsa förunauta, en af þessu ieiddi að íslenska þjóðin fekk keltneskan íauka, sem sumir fræðimenn hafa ef til vill gert ofmikið úr, en aðrir eflaust oflítið. íslendingar eru sem stendur um 85000 að tölu. Líkamsmælingar hafa ekki verið gerðar á íslendingum, að minsta kosti ekki að neinum mun. En það er þó óhætt að segja, að mikill meiri hluti þjóðarinnar hefur ljósleitan nor- rænan kynblæ, fleiri eru þó gráeygðir en bláeygðir, eigi allfáir eru þó líka svarthærðir, móeygðir eða dökkeygðir. Hjer og hvar má sjá meðal Islendinga töluverðan lapplenskan kynblæ bæði í vexti og andlitsskapnaði. Lapplenskt blóð rann líkast til í æðum allmargra Norðmanna um það leyti er mannflutn- ingar urðu til Islands. Islendingar eru án efa vel gáfuð þjóð. f’eir hafa í forn- öld framkvæmt meira menningarstarf í bókmentum og vísind- um en nokkur önnur jafnlítil þjóð. Tillög íslendinga til nor- rænnar menningar á seinni tímum hafa líka verið þýðingar- mikil. Frá hinum allra síðustu tímum á ísland sjerstaklega tvö ljómandi nöfn : f’orvald Thoroddsen hinn fræga landfræðing og eldfjallakönnuð, einn af hinum ágætustu vísindamönnum við háskólann í Kaupmannahöfn1), og hinn látna Niels Ryberg Finsen, sem hlaut Nobels verðlaun í læknisfræði; reyndar var hann fæddur í Færeyjum, faðir hans var þar amtmaður, en hann var af gamalli alkunnri íslenskri menningarbóta-ætt. Mál- fræði og bókmentir hafa þó ávalt verið uppáhalds vísindagreinir íslendinga og í þeim greinum hafa þeir átt marga góða fræði- menn. Aftur á móti hefur þeim verið lítið sýnt um verkleg, sjerstaklega hagfræðisleg störf. í pólitisku tilliti hafa þeir ávalt verið ákafir sjergæðingar (individualister) og andþófsmenn (op- r) þetta er skakt. fk Th. er ekki háskólakennari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.