Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 137

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 137
Samvinnuhreyfingin í Danmörku 37 positionsman) og sýnt hreint og beint keltneskan vanmátt í því að leggja bönd á tilhneigingar sínar. Öll saga Islands er full af deilum og sundurlyndi. Aga hefur þá ávalt vantað og þeir hafa enn þá andstygð á sjálfri hugmyndinni. Hinar nýrri bókmentir íslendinga geta sannarlega ekki jafnast við hinar fornu, en þó eiga þær samt töfrandi fögur kvæði, mjög ung en fljótt gróandi og efnileg skáldrit í óbundnu máli og ekki svo fráleitan vísi til sjónleika. Á hinum síðustu tímum hefur bæði myndasmíði og málaralist tekið að skjóta frjóöngum úr hinum íslenska jarðvegi, en hinn efnalegi grund- völlur listanna er bæði naumur og fátæklegur. Alt útlit er til þess, að hin fljóta framför íslands á seinustu hundrað árum muni ekki hætta, heldur miklu fremur fá meira skrið. Vjer höfum alla ástæðu til að vænta mikils af íslendingum framtíð- avinnar.« Hinn ytri frágangur á bókum þessum er vandaður. I víkingasögunni eru margar góðar myndir. B. 'lh. M. Samvin n u lirey ('ingiri í Danmörku. 11. Hertel, Andels- bevœgelsen i Danmark. Köbenhavn 1917. Gyldendalske Bog- handel. IV-j-570 bls. Verð 7 kr. 1. maí 1916 voru 50 ár liðin frá því að hið fyrsta sam- eignarkaupfjelag var stofnað í Danmörku. í’að gjörði prestur- inn Ilans Christian Sonne í Thisted, og fjelagið hjet »Thisted Kobstads Arbejderforening«. Síðan hefur samvinnufjelagsskap- urinn aukist í Danmörku einkum í sveitum meira en l nokkru öðru landi. Nú eru þar til sameignarkaupfjelög svo mörgum hundruðum skiftir og eitt sameiginlegt fjelag, sem kaupir vörur handa þeim öllum. í öðrum greinum eru og komin á sam- vinnufjelög svo tugum skiftir, og við þetta hafa bændur og al- menningur allur grætt margar miljónir króna. Hagur almenn- ings í Danmörku er jafnbetri en í nokkru öðru landi og hefur samvinnufjelagsskapurinn átt hinn mesta þátt í því. En áður en hann kom til sögunnar, hafði Grundtvig biskup, einhver hinn merkasti maður, sem uppi var á Norðurlöndum á öldinni sem leið, barist fyrir því, að eyða flckkaríg og ójöfnuði á meðal manna í Danmörku; hann ruddi og brautina fyrir því, að allir, fátækir sem ríkir, ættu jafnan aðgang að því, að afla sjer mentunar, ef þeir hefðu hæfileika til þess. Samvinnufjelagastjórnin (Andelsudvalget) hefur látið rita bók þessa og gefið laana út til minningar um 50 ára afmæli samvinnufjelagsskaparins í Danmörku. f’ví miður leyfir rúmið ekki, að hjer sje skýrt nákvæmar frá bók þessari, en þeir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.