Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 140

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 140
140 Bækur uiri ófriðinn hugmynd með því að lesa ritgjörð, sem heitir »Nú á margur bágt«, og prentuð er í Ársritinu í fyrra. Bágindin og hörm- ungarnar hafa eðlilega vaxið mjög mikið síðan í fyrra, og vaxa daglega á meðan ófriðurinn stendur, og enginn sjer enn fyrir endann á honum. Að eins eitt dæmi skal hjer tekið, til þess að skýra fyrir mönnum hvílík ósköp ganga á og hve ilt verk þeir menn vinna, sem blása að hatri og ófriði á milli þjóðanna, í stað þess að efia samlyndi og vináttu á milli þeirra. Á íslandi eru nál. 90 þúsundir manna, og 1914 voru öll tún á landinu til samans talin 61 7 5 6 dagsláttur. í hverri vall- ardagsláttu eru 900 ferhyrningsfaðmar og þyrfti því að eins 100 dagsláttur til þess að rúma alla landsmenn, ef hvetjum þeirra væri að meðaltali ætlaður einn ferh. faðmur. Hin stærstu tún á íslandi eru um 100 dagsláttur og gætu því allir lands- menn komist fyrir á einu þeirra, ef hægt væri að safna þeim saman á því dálitla stund. En til þess að rúma alla þá menn, sem hafa fallið í ófriðnum, fengið sár eða verið herteknir, þyrfti um 35000 dagsláttur, ef hverjum þeirra væri ætlaður einn ferh. faðmur. Hugsum oss að eins að meira en helm- ingurinn af hvetju túni á íslandi væri þakinn föllnum, limlest- um og særðum mönnum og herteknum mönnum, þá fá menn nokkra hugmynd um, hve stórkostlegur ófriður þessi er og hvílíkt manntjón hann hefur ( för með sjer. — Af dönskum mönnum frá Suður-Jótlandi voru í júní fallnir 5469. — Eftir þtjú fyrstu ófriðarárin reiknuðu sumir tölu allra þess- ara manna vera 25 miljónir, en aðrir nefndu iægri tölur og aðrir hærri. Styrjöldin hefur aldrei verið jafnhörð sem í vor og í sumar, og fjöldi manna hefur mist lífið í innanlands ófriðnum á Rússlandi og Finnlandi; má því eflaust gera ráð fyrir að tala þessara manna hafi aukist um einn þriðjung, þótt enn sje ekki alt fjórða ófriðarárið liðið. En svo er alt annað ilt, sorg og böl, hungur og neyð, rán og fjegræðgi, þjófnaður og siðferðisspilling og alls konar eyðilegging og skemdir, sem ófriðurinn hefur í för með sjer og eigi verður tölum talið. Flestir verkfærir menn í ófriðarlöndunum, sem eru eigi á vígvellinum, verða og að vinna í vopnaverksmiðjunum eða starfa að öðru ( þjónustu ófriðarins. Fyrir því er mesti hörg- ull á vinnandi fólki til að rækta jörðina og framleiða nauð- synjavörur. Af þessu leiðir hinn mesta skort á öllum nauðsynj- um, dýrtíð og hungur. Þriðjungur af öllum kaupförum, sem til eru, eru og notaður í þarfir ófriðarins. Bæði af því, kaf- bátahernaðinum og sjerstaklega af flutningsbanni Englendinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.