Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 144

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 144
144 Verðlaunasjóður vinnuhjua Svíar hafa kært fyrir danska utanríkisráðaneytinu, að íslenskir sendimenn hafi í Lundúnum hallað rjetti sínum, þá er þeir gerðu samninga við Englendinga. Nú verður utanríkisráðaneytið að halda uppi vörn fyrir þá og jafnframt flytja mál þetta við ensku stjórnina. Verdlaunasjódur vinnuhjúa. Jeg hygg að málefni þetta hafi betra af því, að jeg riti um það í Búnaðarritið í ár en í Ársritið. Lesendur Ársritsins þekkja það allir, en lesendur Búnaðarritsins ekki. Fyrir því sendi jeg Búnaðarritinu ritgjörð um það og skýrslu, hvað framgengt hefur orðið síðan í fyrra. Hjer skal þess að eins getið, að yfir ioo manna hafa nú lofað tillögum í sjóðinn. og hafa ioo bætst við á síðasta ári, en 8 höfðu lofað áður. Af þessum er nálega helmingurinn úr Hreppunum, Hrunamannahrepp og Gnúpveijahrepp, einn frá fyrsta ári og 50 hafa bætst við. Stærst tillag hefur boðið Magnús Frtiriksson, bóndi að Staðarfelli á Fellsströnd, 100 kr. fyrir Staðarfell, Túngarð og Svínaskóg; væri æskilegt að fleiri efnabændur gerðu eins. f’ijú ungmennafjdög hafa og síðan í fyrra beinst fyrir málinu og eru þau þessi: Ungmennafjelag Meðalfellinga í Vestur-Skaftafellssýslu, ungmennafjelagið Vorboðinn í Langa- dal í Húnavatnssýslu og ungmennafjelag Breiðdæla í Suður- Múlasýslu. Auk þess hefur einn af merkisbændum í’ingeyinga ritað mjer, að hann ætli að flytja mál þetta við samband þing- eyskra ungmennafjelaga. fá hafa og einstakir menn beinst fyrir þessu máli i sínu hjeraði. Gunnlaugur Porsteinsson, hreppstjóri á Kiðjabergi, hefur tilkynt mjer loforð frá fimm Grímsnesingum um tillög í sjóðinn, og Páll Rósinkransson á Kirkjubóli í Korpudal, í Önundarfirði, hefur tilkynt mjer loforð frá átta mönnum, öll- um í Önundarfirði, eins og nánar verður skýrt frá í Búnaðar- ritinu. Er vonandi að fleiri ungmennafjelög og merkir menn beinist fyrir tpáli þessu, hver í sinni sveit, því að það verður bæði bændum og vinnuhjúum til gagns og sæmdar. Það skulu menn sanna, Ef til vill hafa eigi öll brjef komist til mín, sem send hafa verið af íslandi, en það munu menn sjá af Búnaðar- ritinu. Að lokum skal þess getið, að Hallgrímur Kristinsson, kaupfjelagsstjóri, hefur greitt til mín 50 kr. fyrir Reykhús Eyjafirði, rúmlega 8 hundr. jörð, í Hrafnagilshreppi, og eru þær ásamt 100 kr. frá upphafsmanni þessa máls á vöxtum vHandelsbanken* hjer í Kaupmannahöfn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.