Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 148

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 148
148 Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar, 2 kr. jÞessi bijef eru engu síður fróðleg og skemtileg en Endur- minningarnar, og þurfa hinir mörgu vinir Páls jafnt að eignast bæði ritin. Og enn bætur skína mannkostir Páls út úr brjet- unum.« Biskupinn, Nýtt kirkjublað. Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, um galdramái, með inngangi eftir Sigfús Blöndal. 1. h. 1,50; 2. h. 2,00; 3. h. 1,50. Oll bókin 5 kr. «Bókin er dýrmæt heimild að menningarsögu okkar.» N. í ísafold. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, 2. b., 1. h., bókhlöðuverð 4 kr. 50 a., áskrifendaverð fyrir kaup- endur að allri Jarðabókinni 3 kr. Bókhlöðuverð er 45 aura örkin, en áskrifendaverð 30 aura Jarðabók þessi er mjög fróðleg um margt, og hið langbesta heimildarrit, sem til er, um hag bænda og búnaðarástandið á íslandi á síðari hluta 17. aldar og í byrjun 18. aldar. í henni eru nafngreindir allir ábúendur og jarðeigendur. — I. bindi 12 kr., áskrifenda- verð 8 kr. 1.—4. hefti 2,25 hvert hefti, 5. h. 3 kr. Einstök hefti fást að eins fyrir bókhlöðuverð. Ferðabók eftir Þorvald T’noroddsen, hin mesta og fróðlegasta ferðabók, sem út hefur komið um ísland. Öll bókin 23 kr. Einstök bindi fást ekki. Orðakver einkum til leiðbeiningar um rjett- ritun eftir Finn Jónsson, innb. 0,75. Besta og ódýrasta stafsetningarorðabók á íslensku, hin eina, er skýrir frá upp- runa orða. Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8 mynd- um, æfisögu dr, Kálunds og 6 ritgjörðum. 2,00. Árferði á Islandi í þúsund ár eftir Þorvald Thor- oddsen, 1. h. 5 kr., 2. h. 6 kr. Öll bókin 11 kr. Handbók í Islendinga sögu eftir Boga Th. Mel- steð, 1. b. verð 3,75. Ársrit hins íslenska fræðafjelags, með myndum, I. og 2 ár 1,50 hvort; 3. ár 2 kr. Heimilisfastir áskrif- endur á íslandi geta til ársloka fengið 3. ár Ársrits- ins fyrir hálfvirði, eina krónu. Ársritið er eftir stærð og frágangi hin langódýrasta bók, sem út kemur á íslensku í dýrtíð þessari. Fræðafjelagið gerir þetta til þess, að ungir og fátækir alþýðumenn, sem oft eru fróðleiksfúsir, geti eignast Ársritið. Einnig er það hugsunin, að gera tilraun til þess að koma út á íslensku fróðlegu Ársriti með myndum og margvíslegu efni, bæði frá íslandi og víðsvegar frá .öðrum löndum, er verði afaródýrt, eins og sum alþýðurit eru hjá fjölmennu þjóðunum, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.