Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 13
DV. MÁNUDAGUR 25. JUNI1984. 13 Kjallarinn ÓLAFUR HAUKSSON, RITSTJÓRI SAMÚELS OG STJÓRNARFORMAÐUR í SAMTÖKUM UM FRJÁLSAN ÚTVARPSREKSTUR Siguröur Sverrir Pálsson, Þórarinn Guönason, Erlendur Sveinsson, Guö- mundur Eiríksson, Rúnar Gunnars- son, Gunnar Borg, Unnsteinn Guö- mundsson, Vilhjálmur Þór Guömunds- son, Valdimar Leifsson og Haraldur Friöriksson. Þetta er bara hluti af þeim sem hafa hætt hjá sjónvarpinu. Minni mitt nær ekki jafn-vel yfir hljóðvarpiö. Þar hafa hins vegar verið talsveröar manna- breytingar, sérstaklega á fréttastofu. Nægir að minna á að nýlega hafa látið af störfum þar hinir hæfustu frétta- menn og má þeirra á meöal nefna Emu Indriðadóttur, Vilhelm G. Krist- insson, Hallgrím Thorsteinsson og HelgaH. Jónsson. Ríkisrekstrinum að kenna Hvað veldur því aö ríkisútvarpinu helst ekki á hæfileikafólki? Svariö er einfaldlega það að ríkisreksturinn á þessum stofnunum gerir þær einstak- lega óaðlaöandi. Launin eru á sama lága planinu og hjá öðrum ríkisstofn- unum. Fréttamenn á sjónvarpi hafa sagt þaö opinberlega aö þeir telji sig stunda dýrasta „hobbí” á Islandi — aö vinna á þeim launum sem þeir hafa. Valdiö kemur eingöngu aö ofan í þessum stofnunum. Stjómmálamenn og afdankaöir embættismenn halda meö jámkmmlu utan um dagskrár- geröina. Skapandi og lifandi fólk gefst upp á sh'kri vinnuaðstöðu. Forstöðu- menn hinna ýmsu deilda, sérstaklega hjá s jónvarpinu, em ýmist hinir mestu afturhaldsseggir eða aö þeir kunna ekki aö umgangast f ólk. Þeir drepa allt frumkvæði í fæðingu. Og þar sem þetta em ríkisstofnanir þá er svo til engum sagt upp störfum. Skussamir sitja því sem fastast en hæfileikafólkiö gefst upp og fer annaö. Þessi orö mín má þó ekki skilja sem svo að eingöngu skussar starfi hjá ríkisútvarpinu. Þar er enn fjöldi af hæfu fólki. En hvenær gefst það hka upp? Eina uppsögnin af viti í 17 ára sögu sjónvarpsins átti sér stað þegar yfir- verkfræðingi stofnunarinnar var loks sagt upp. Þá haföi hann i meira en ára- tug fælt fólk frá í hrönnum. Einkareksturinn verður til bóta Ef útvarpsrekstur veröur gefinn frjáls þá mun það einmitt virka þver- öfugt viö ótta Kristínar HaUdórsdóttur um atgervisflótta frá ríkisútvarpinu. Þegar samkeppni hefst veröur ríkis- útvarpið aö taka sig á. Þaö verður aö stunda reksturinn i samkeppni við aörar stöðvar, hafa lifandi og frum- lega dagskrá, auka nýtni á starfsfólki og laða þaö til sín meö bættum launa- kjörum. Ríkisútvarpið getur ekki annaö en batnaö viö samkeppnina og þá mun hæfileikafólkið sækjast eftir störfum þar. Og fjölgun útvarpsstöðva mun að sjálfsögöu leiða til þess aö fleiri fara aö íhuga að nýta hæfUeika sína til starfa viö útvarp. Framboðið af góöu fólki verðurþvímeira. Ölafur Hauksson. DR. SIGURÐUR PÉTURSSON GERLAFRÆÐINGUR atkvæðum 26 fulltrúa (fyrir 983 félags- menn). Þingiö samþykkti svo laga- breytinguna þ. 29/11, aö viðhöföu nafnakahi, með ennþá stærri meiri- hluta, 52 fuUtrúar gegn 15 en 80 fulltrúar frá 32 félögum sátu þingið. Gengu þá alhr kommúnistar út af þing- inu. Þessi mikh sigur íslenskra sósíal- demókrata yfir kommúnistum á Alþýöusambandsþinginu haustiö 1930 er mjög eftirtektarveröur sé hann borinn saman viö stööu sósíaldemó- krata í Þýskalandi og í Frakklandi haustiö 1920 og áður var lýst. Þýskir sósíaldemókratar urðu í minnihluta á fundinum í HaUe og franskir sósíalist- ar gátu ekki tekiö hreina afstööu á fundinum í Thiers og þóttust síöan báöir hafa sigrað. Islenskir sósíalistar tóku aftur á móti afstöðu á þingi ASI í Reykjavík og sigruðu demókratamir með 71% meirUiluta. Kemur þama vel fram hversu þingræðiö er íslensku þjóðinni í blóð boriö og hversu flugu- menn, sem reka erindi erlendra ein- valdsherra og einræöisríkja, þykja tor- tryggilegir hérlendis. En hvaö varð nú um kommúnistana? Dr. Sigurður Pétursson. ' 1 111 Þrælahald og ódýrt vinnuaf I Þrælahald kemur víða viö sögu. Aðgangur aö nægu og ódýru vinnu- afli hefir veriö talin ein grundvallar- forsenda blómlegs efnahagslífs um aldir ásamt aögangi aö ódýrum og aðgengilegum hráefnum og orku- hndum. Einhvers staöar hlýtur markaður aö vera til staðar þar sem afrakstur vinnunnar er seldur í þágu þeirra sem þessu st jórna, Þrælahalds er víða getið í fornsög- um íslensku þjóöarinnar. Víkingam- ir, sem margir hverjir vom fégráð- ugir, ofbeldishneigðir, metnaöar- sjúkir ribbaldar eirðu fáu ef þá nokkm er þeir ruddust á varnarlaust kristiö fólk á Irlandi. Þeir fara ræn- andi og mplandi um byggðir, hafa síöan mannfólkið meö sér sem ekki hefir verið myrt, sigla með ránsfeng sinn norður í Dumbshaf og fólkið hneppt í þrældóm. Irsku þrælamir voru settir til margvislegra bú- starfa, yrkja jörðina og sjá um upp- eldi barna víkinganna, hvort tvegg ja var of tímafrekt og ekki nógu fínt fyrir timaleysing ja þess tíma. Fræðimenn em ekki að öllu leyti sammála um hvaöa ástæöur hggja aö baki afnámi þrælahalds á Islandi snemma á 12. öld eða jafnvel fýrr. Ymsir vilja benda á vaxandi áhrif kristinna sjónarmiða meöan aðrir telja afnám þrælahalds vera af hreinum efnahagslegum toga spunn- ið. Bent hefir veriö á að þrælahald hafi borgað sig illa við árstíöabund- inn, frumstæðan landbúnaö er til lengdar lét. Afrakstur vinnunnar varð minni er fram Uöu stundir en kostnaður við öflun hfsviðurværis og húsaskjóls, í tiltölulega köldu landi, umtalsverður. Rétt fyrir 1100 (margir vilja gjarna tímasetja þennan atburö 1096, aðrir árinu seinna og enn aðrir næstaárþaráeftir) er einhversúaf- drifaríkasta ákvöröun tekin á Islandi meö lögtöku svonefndra tíundarlaga. Þar er kirkjunni markaöur ákveöinn tekjustofn sem kostaöi blóöugar styrjaldir úti í Evrópu en Islendingar samþykkja þessar skattaálögur möglunarlaust. Samþykkt tíundar- laganna var því gríðarlegur sigur fyir kirkjunnar menn — og jafnframt landeigendaaöalinn íslenska. Meðtí- undarlögunum voru allar tekjur (aröur) af eignum geröar skatt- skyldar, 10% af arði, nema af eign- um gefnum í guðsþakkarskyni svo og af kirkjum, klaustrum, kristfjárjörö- um og eignum til almenningsheilla (brúm og ferjum). Landeigenda- aöahinn íslenski sá sér hag i aö sam- þykkja tíundarlögin, að gefa höfuð- bóhð guði í guðsþakkarskyni með þvi sjálfsagða skilyrði aö það yröi eftir sem áöur undir stjórn og drottinvaldi gefanda og hans niöja, var þá búið að tryggja skattfrelsi um aldur og ævi. ,,0g hefir eigi annar shkur grund- völlur verið auðræöa og hæginda í Skálholti sem tíundargjaldiö,” segir í Hungurvöku. Tiundarlögin voru kirkju og höfðingjum mikil búbót og átti drýgstan þátt í aö efla höfðingja- valdiö í landinu. Ekki er ósennilegt aö þrælahald leggist á pappírunum af á Islandi fljótlega eftir lögtöku tíundarinnar. Höföingjarnir hafa öðlast skattfrelsi sem hefir aö visu kostað þá „miklar og óeigingjamar fórnir” í þágu kirkjunnar. Fyrmm þrælar setjast aö sem „frelsingjar”, þ.e. sem frjálsir menn, á kotbýlum til fjaha ellegar litlum útkjálkastööum. Þeir bera þjóðfélagsbyröarnar einna þyngstar, þeir kaupa „frelsi” sitt meö margvíslegum kvööum og Kjallarinn GUÐJÓN JENSSON PÓSTAFGREIDSLUMADUR skyldum, meö t.d. vinnu á höfuðból- inu um mesta annatímann og allur aröur sem þeim tekst í sveita síns andhts aö nurla saman er aö umtals- veröu leyti af þeim tekinn aftur í formi skatta tU konungs og kirkju. A Islandi í dag eru fluttar til óheyrUegar fjárhæöir frá pyngjum láglaunafólks í eyðsluhít höfðingj- anna. Afrakstur vinnu þess fólks sem á aUt undir því hvaö þaö fær í sinn hlut er oft broslega lítUfjörleg- ur. Þrælahald guUaldar tslendinga minnir töluvert á lífskjör daglauna- manns Islands í dag. Stórbændur um 1100 hafa verið einhverjir mestu efnahagssnUlingar allra tíma, a.m.k. aö því leyti hvernig þeir brugðust viö þeim vanda sem þeir áttu við að glima. I dag hrekkur af- rakstur erfiöis daglaunamannsins ekki fyrir venjulegu húsnæöi, mat- vælum, einhverjum fatagörmum til sk jóls fyrir veöri og vindum og öllum þeim óendalegu sköttum og skyldum sem allir eiga á pappírunum aö taka sinn þátt í. Þrælahald nútímans gefur þrælahaldi fyrri tima lítið eftir. Guðjón Jensson. £ „Þrælahald gullaldar íslendinga minnir töluvert á lífskjör daglaunamanna íslands í dag.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.