Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 46
46 DV. MANUDAGUR 25. JÚNl 1984. BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO AIISTMtJARRiíl Simi 11384 Salurl Bestu vinir Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Litmynd. Aöalhlutverkin leikin af einum vinsælustu leikurum Bandaríkjanna: Burt Reynolds, Goldie Hawn (Private Benjamin). Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Saiur 2 Breakdance Vinsæla myndin um break- æðiö. — ÆÖisleg mynd. isi. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 50249 Hver viil gœta barna minna? iV gw ri’ oít f j ASC HOlk » HfnjRiX PRíJf im ANN MARÖRCT WI« Wia ICVÉ M\' OiliDREN? FRHXJtKnORRESr Raunsæ og afar áhrifamikil kvikmynd sem iætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 bama móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sínum annað heimili. Leikstjóri: John Erman. LÁTTU EKKI DEIGAN SÍGA, GUÐMUNDUR eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Söngtextar: Þórarinn Eld- járn. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Egill Amarsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Fmmsýning sunnudaginn 24. júní kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. þriðjudaginn 26. júní kl. 20.30, 3. sýn. miðvikudaginn 27. júní ki. 20.30, 4. sýn. fimmtudaginn 28. júní kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala frá kl. 20.00. Miðapantanir í sima 17017. bIA HOI LtlPM Síml 78900 SALUR 1 Frumsýnir seinni myndina Splunkuný stórmynd sem ger: ist á bannárunum í Banda- ríkjunum og allt fram til 1968, gerð af hinum snjalia Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp við fátækt en sem full- orðnir menn komust þeir til valda með svikum og prettum. Aðaihlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat Williams, Tuesday Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. ATH: FYRRIMYNDIN ER SYND1SAL 2. SALUR2 Einu sinni var í Ameríku, 1 Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. SAI.UR3 . Boð fyrir fimm Sýnd kl. 5 og 9. Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-fish). Sýndkl. 7.10 og 11.10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innanl4ára. SALUR4 Þrumufleygur Sýnd ki. 2.30,5,7.40 og 10.15. TÓNABtÓ Sim. 31182 FRUMSÝNIR í fótspor Bleika pardusins (Trail of the Pink Panther) Það er aðeins einn Inspector Ciouseau. Ævintýri hans halda áfram í þessari nýju mynd. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, David Niven, Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. SALURA Skólafrí Það er æðislegt fjör í Flórída þegar þúsundir unglinga streyma þangað í skóla- leyfinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarísk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannarlega kunna að njóta h'fsins. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALURB Educating Rita Sýnd kl. 5 og 7. Big Chill Sýnd kl. 9. Saga heimsins 1. hluti Heimsfræg, amerísk gaman- mynd með Mel Brooks í aöal- hlutverki. Sýnd kl. 11. Simi 11544 Frumsýning Ægisgata eftir John Steinbeck. Mjög skemmtileg og gaman- söm ný bandarísk kvikmynd frá MGM, gerð eftir hinum heimsfrægu skáldsögum John Steinbeck Cannary Row frá 1945 og Sweet Thursday frá 1954. Leikstjóri og höfundur hand- rits: David S. Ward. Kvik- myndun: Sven Nykvist A.S.C.B. Sögumaður: John Huston. Framleiðandi: Michael Phillips (Close Encounters). Aðalhlutverk: Nick Nolte og Debra Winger. Píanóleikari: Dr. John. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hörkuspennandi og vel gerö mynd. sem tilnefnd var til óskarsverðlauna 1984. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy. Leikstjóri: Roger Spottiswood. □□t DOLBY STEREO Sýnd kl. 5,7.30og 10. Bönnuð innan 14 ára. L3 AFMÆLISGETRAUNIN vnax heldur áfram á fullu. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022. SMAAUGLYSINGADEILD ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. J. © ALLTAflGMe\ svjpjnfSK „afgcvmah r83;4Sogt o BIN6Ó! , 0 19 OOO EOINBOOII Framsýnir: Dreka- höfðinginn Spennandi og bráðskemmtileg ný Panavision litmynd, -fuU af gríni og hörku slagsmálum, með Kung Fu meistaranum Jackie Chan (arftaka Bruce Lee) — Islenskur texti. Bönn- uðinnanl2ára. Kl. 3,5,7,9og 11. Á flótta í óbyggðum Kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hiti og ryk Kl.9. Footloose Stórskemmtileg splunkuný Ut- mynd, fuU af þrumustuði og fjöri. — Mynd sem þú verður aö sjá, með Kevin Bacon og Lori Singer. Isienskur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Punktur, punktur komma strik Kl. 3.15,5.15 og 7.15. Frances Sýnd kl. 9.15. Átta harðhausar Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um hörkukarla sem kaUa ekki aUt ömmu sfna, með Christopher George — Fabian. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5 og 7. Tender Mercies SkemmtUeg, hrífandi og af- bragðs vel gerð og leikin, ný, ensk-bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars- ■verðlaun núna í apríl sl., Robert Duvall sem besti leik- ari ársins og Horton Foote fyr- ir besta handrit. Robert Duvali, Tess Harper og Betty Buckley. Leikstjóri: Bruce Beresford. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkaðverð. «1 ^ . ÞJOÐLEIKHUSID GÆJAR OG PÍUR þriðjudagkl. 20.00, miðvikudag kl. 20.00, fimmtudag ki. 20.00. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15—20.00, sími 11200. Aðalvinningur að verðmœti kr. 15.000, Heildarverðmœti vinninga kr. 37.000,- ikvöidkisjo TEMPLARAHÖLLIN ZUumferðir Ohorn Eiríksgötu 5 — S. 20010 BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ V # t 9 r 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.