Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 33
33 DV. MANUÐA6UR 25. JONl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video Videoleigurath! Leigjum VHS myndir út ó land. Vin- samlegast leggið nafn og síma hjá aug- lýsingaþjónustu DV, sími 27022. H-833. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getið þiö keypt afsláttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opið frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videoklúbburinn, Stórhoiti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjamarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póst- kröfu. Lækkun-lækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval í Beta og VHS. Tækjaleiga-Euro- card-Visa. Opið virka daga frá kl. 16- 22. (Nema miðvikudaga frá kl. 16-20) og um helgar frá kl. 14-22. Isvideo, Smiðjuvegi 32,. Kópavogi (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Til sölu myndir í VHS, 70 myndir í VHS til sölu á góðum kjör- um. Uppl. í síma 35450 milli kl. 16 og 23. Leigjum út VHS myndbandatæki og spólur, mikið úrval. Bætum stööugt við nýjum myndum. Opið alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. Myndbandaleigan Suðurveri Stigahlíð 45—47, sími 81920. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, með og-án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiö sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Sjónvörp Notuð lits jónvarpstæki tál sölu. 14”, 20 og 22”. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga kl. 13—16. Tölvur Til sölu af sérstökum ástæðum vel með farið Interface I og Microdrive fyrir Spectrum tölvu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22847 e. kl. 19. BBC heimilistölva til sölu, 4ra mán. gömul. Uppl. í síma 41984 millikl. 17 og 19. Spectrum 48 K til sölu. Með Interface, joystick og fjölda for- rita. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 40760. Ljósmyndun Canon AE1 program, til sölu með 50 mm Fl:l,8 standard linsu og Vivitar Zoom thyristor 3500 flassi. Upplýsingar í síma 91-83747. Dýrahald 3 gullfallegir, frekar loönir, 8 vikna kettlingar óska eftir góðum heimilum. Allir vel vandir og þrifnir. Uppl. í síma 54306 e. kl. 17. Tveir skosk-islenskir hvolpar fást gefins til góös fólks. Uppl. isima 52936. Til sölu grár klárhestur undan Penna 702 frá Árgerði. Upp- lýsingar í síma 99-6017. Dúfur. Til sölu nokkrar skrautdúfur. Uppl. í sima 54218. Hjól | 5gíra kvenmannsreiðhjól til sölu, 27”. Uppl. í sima 41918. Honda CB550F til sölu, skoöuð ’84, skemmd eftir óhapp. Uppl. í síma 72330 e. kl. 18. 10 gira karlmannsreiðhjól til sölu (stórt). Uppl. í síma 81429 e. kl. 17. 2hjólóskast fyrir 5-6 ára. Uppl. í síma 667052. Óska eftir ódýrri skellinöðru, verður að vera skoðunarhæf. Upp- lýsingar í síma 99-4328 frá kl. 19.00. Drengjareiðhjól, 5 gíra, 24 tomma, til sölu, verð kr. 4.500. Upplýsingar í síma 82956. Karl H. Cooper, verslun. Þetta er okkar verð: leðurjakkar 4300,- leðurbuxur 3560- leðurhanskar 690,- crosshanskar 400,- crossbuxur 2225,- crossstígvél 3960,- axlahlífar 858,- oln- bogahlífar 528,- nýrnabelti 570,- stýris- púðar 190,- Nava hjálmar frá 2040,- til 2900,- Okkar verð er hagstætt. Póst- sendum. Verslunin er í Borgartúni 24 R. Síminn er 10 2 20. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, lokað laugardaga. | Vagnar Til sölu ársgamall, litið notaður Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 92-8183. Tjaldvagn, Bcnko, til sölu, verð kr. 50 þús. meö fortjaldi. Uppl. í síma 68381 milli kl. 18 og 19. 12 feta hjólhýsi árg. 74 til Sölu, sólpallur og WC fylgir, verð 80 þús. Uppl. í síma 93-2081,2217 og 2112. | Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 33948 og e.kl. 19 í síma 37915. Geymið auglýsinguna. Laxveiði, nokkur veiðileyfi í Staðarhóls- og Hvolsá, Dalasýslu til sölu, glæsilegt veiðihús. Uppl. í síma 77840. Veiðileyfi i Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu í sumar. Silungsveiöi og von í laxi þegar líður á sumarið. Hitaveita og heitur pottur verður tengdur á næstunni við veiði- húsið. Til sölu í Árfelli, Armúla 20, sími 84635. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði- . stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiðimyndirnar, muniö, fiiman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta fyrir Shakespeareveiðihjól og aðrar veiðivörur. Látið okkur yfirfara Shakespeareveiðihjólin fyrir sumarið. I. Guömundsson og co hf., Þverholti 18, sími 11988. Veiðimenn, allt í veiðiferðina. Bjóðum upp á Dam, Shakespeare, Mitchell vörur í úrvali, flugur í hundr- aöatali, bússur, vöðlur, veiöigalla frá Dam, verð aðeins 1800. Flugulínur í úr- vali frá Cortland og Shakespeare og Berkley, verð frá kr. 159. Opið á laug- ardögum frá kl. 9—12. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Lax- og silungs veiði. Veiðileyfi í Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn til sölu í versluninni Utilífi í Glæsibæ og veitingaskálanum Ferstiklu, tjald- og hjólhýsaaðstaða innifalin í verði veiðileyfa. Veiðifélagið Straumur. VeiðUeyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi til sölu. Uppl. í síma 40694. Geymið auglýsinguna. Til bygginga | Notað mótatimbur selst með afslætti: dokaborð, 50X250,5 metrar og 2X4”. Uppl. í síma 666875 eftir kl. 19. Mótatimbur. Einnota mótatimbur til sölu að Skjól- braut 7, Kópavogi. Upplýsingar á staðnum e.kl. 20 og í síma 41270. Mótatimbur, 2 x 4, til sölu, kr. 25 metrinn, 1000-1200 metrar. Uppl. i sima 52182. Állt á hálfvirði. Lítið notaðar járnaklippur fyrir 12 mm kambstál á 1650 kr. og klippur á undir- stöðu, 2300 kr., beygjuvél 10 MM, 2100 kr. og beygjuvél 16 mm 2500 kr., raf- magnstafla með 3ja fasa tengli, 2500 kr. Uppl. í síma 73755 e. kl. 17. Mótatimbur óskast, 2x4, 50-150 cm eða lengra, alls ca 1200 metrar. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—595. Mótatimbur. Notað mótatimbur, ca 900 metrar, til sölu. Uppl. í sima 75482 alla daga. Timbur óskast, 1X6 og 1—1 1/2X4, stuttar lengdir, einnig vinnuskúr. Uppl. í síma 35097. Tilsölunotað ognýtt mótatimbur, 1X6,2X4,2X5 og 2X6. Einnig steypustyrktarstál, 8mm, lOmm, 12mm og 16mm. Upplýsingar í síma 72696.. Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. önnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Bátar Norskur hraðbátur til sölu. Tegund: Skibsplast. Stærð 4,3 m, vél 40 hestafla Mercury, verð 120.000. Til sýnis hjá Trefjum hf., Stapahrauni 7, Hafnarfirði, sími 51027. 75 hestafla sportbátur. Til sölu 15 feta skutlulega hraðbátur i fullkomnu ástandi, ásamt dráttar- vagni. Tilvalinn bátur til sjóskíða- íþrótta. Uppl. í síma 51095. Mirror seglbátur til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 42669. Til sölu hraðbátur, 15 1/2 fet, með nýlegri 40 ha. Mariner utanborðsvél, er á góöum vagni. Til sýnis á Bíla- og bátasölunni Hafnar- firði, sími 53233. 1 Sumarbústaðir Vindmyllur. Rafmagnsframleiðsla fyrir ljós, sjón- vörp o.fl. í sumarbústaöi, einnig fyrir- liggjandi 12 volta ljós á góðu verði. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Rotþrær og vatnstankar. Allt úr PE-plasti. Rotþrær í staðlaðri útfærslu og eftir séróskum. Laufléttar í meðförum. Vatnstankar, staölaöir 105 lítra til vatnsöflunar af þökum. Raðtenging fleiri tanka möguleg. Vatnsöflunarbrunnar til vatnsöflunar neðanjarðar þar sem rennandi vatn er ekki fyrir hendi. Veitum tæknilegar leiðbeiningar. Borgarplast hf., Vestur- vör 27 Kópavogi. Sumarbústaður og eignarland til sölu, 1,44 ha úr Vaðnes- landi. Uppl. í síma 19584. Tilboð óskast í 35 f m hús aö Skjólbraut 7 Kópavogi. Húsið, sem er tilvalið sumarhús, þarf að flytja af lóöinni fyrir ágústlok. Upplýsingar á staðnum e. kl. 20 eða í síma 41270. Sumarbústaður óskast. Sumarbústaður með vatni og raf- magni, óskast til kaups í nálægö Reykjavíkur. Má vera í lélegu ásig- komulagi. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 19 á kvöldin. 3ja herb. sumarbústaður í Neslandi, Selvogi, til sölu. Vegalengd frá Reykjavík 54 km. Uppl. gefur Hraunhamar Hafnarfirði, sími 54511. Flug Til sölu flugskýli á besta stað í Fluggörðum. Verðtilboð sendist DV fyrir 29. júní ’84 merkt „Flugskýli”. TF-KAP Piper j-3c-65 til sölu. Uppl. í síma 686211. Fasteignir | Tilsölu uppsteyptir og uppfylltir sökklar undir 131 ferm einbýlishús. Uppl. í síma 51587 eftir kl. 18. Einbýlishús til sölu á Reyðarfirði. Æskileg skipti á íbúð i Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—582. Jörð. Til sölu vel staðsett jörð í nágrenni Reykjavíkur. Á jörðinni er ibúðarhús og 600 ferm. útihús. Landstærö um 200 hektarar. Jörðin er laus nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—484. | Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppaparta- sala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Drifrás s/f. Alternator, bremsudiskar, bremsudælur, bremsuskálar, boddíhlutir, drifsköft, viðgerðir á drifsköftum, smíðum einnig drifsköft, gírkassar, gormar, fjaðrir, hásingar, spyrnur, sjálfskiptingar, startarar, startkransar, stýrisdælur, stýrismaskínur, vatnskassar, vatnsdælur, vélar, öxlar. Margt fleira góðra hluta. Viðgerðir á boddíum og allar almennar viðgerðir. Reynið viðskiptin. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9—23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—23. Drif- rás s/f, Súðarvogi 28—30, sími 86630. Bílabúö Benna-Vagnhjólið. Ný bílabúð hefur verið opnuð að Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar- hlutum í flestar amerískar bílvélar. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli- hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlut- föll, Van-hlutir, jeppahlutir o.fl. o.fl. 4. Útvegum einnig varahluti í vinnu- vélar, fordbíla, mótorhjól o.fl. 5. sér- pöntum varahluti í flesta bíla frá U.S.A.-Evrópu-Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager f jölbreytt úrval af auka- hlutum frá öllum helstu aukahluta- framleiðendum USA. Sendum mynda- lista til þín ef þú óskar, ásamt verði á jeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hagstæðu verð — það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bílabúö Benna, Vagnhöfða 23 Rvk. sími 85825. Opið virka daga frá kl. 9—22, laugardaga 10-16. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. ' Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro ’79 Hornet ’74, A. Mini ’75 Jeepster ’67 Lancer ’75 Audi 100 ’75 AudilOOLS’78 Alfa Sud ’78 Buick ’72 Citroen GS ’74 Ch.Malibu’73 Ch. Malibu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 ’77 Datsun 160 B ’74 Datsun 160J ’77 Datsun 180B’77 Datsun 180B’74 Datsun 220C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunsu ’72 F. Torino ’73 Fiat 125 P ’78 Fiat 132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot504 ”71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab99 71 Scania 765 ’63 Scoutll 74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby’78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er drátt- arbíll á staönum til hverskonar bif- reiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ljós og stýri, varahlutaverslun, Síðumúla 3—5, símar 37273 og 34980. VBG sænsku dráttarbeislin í flestar gerðir bifreiða, háspennukefli, reculatorar, platinur, kerti, hamrar og kveikjulok, bremsu- klossar og stýrisendar í flestar gerðir, ljóskastarar og þokuljós á mjög góöu verði, speglar í miklu úrvali á jeppa og fólksbila, viftureimar, loftsíur og bensínsíur, skrautiistar og limrendur í mjög miklu úrvali og margt, margt fleira. Póstsendum um land allt. Ljós og stýri, varahlutaverslun, Síðumúla 3—5, símar 37273 og 34980. O.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Westem. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og girhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. Ö.S, umboðið, Skemmuvegi !22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.