Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 25. JUNl 1984. Pétur tilAjaxeða Lokeren? 28 21 Fyrst með íþróttaf réttimar Frakkar ánægðirað sleppa við vítaspymu- keppni 28 Lögreglu- mennmeð 2 þrjú silfur „Spánverjar áNM klókir...” 24 24 KR stöðvaði Keflavík 25 Michel Platini „Sigur, aðeins sigur — varefstíhuga mínum,” sagði Platini, eftir sigurinn gegn Portúgal — Fró Kristjáni Bemburg — frétta- manni DV í Belgiu: — Þegar mér duttu í hug allir erfiðu leikirair sem vlð höfum leikið undan- faraa daga og hvað við værum nálægt sigri í Evrópukeppninni sagði ég við strákana: — Við megum ekki gefast upp nú. Ég lagðl mig allan fram síð- ustu mín. leiksins gegn Portúgal og það var aðeins eitt sem komst að: Sigur, sigur, sagði Michel Platini, fyrirliði Frakklands. — Og það ótrúlega skeði — við náð- um að knýja fram sigur. Þetta var hreint stórkostlegt, sagði Platini. „Jean Tigana hélt upp á 29 ára af- mælisdaginn sinn í Marseille: — Það fór kuldahrollur um mig þegar ég fór að hugsa um vítaspymukeppni. — Eg hefði aldrei þolað að taka vítaspymu, sagði Tigana, sem sagðist ekki hafa þorað að hugsa um vítaspyrnukeppni. „Bats, markvörður Frakka, sagði að leikurinn gegn Portúgal hefði verið geysilega erfiður, einna erfiðasti leik- ur Frakka í EM til þessa. — Það var mikil pressa á okkur, sagði Bats. -KB/-SOS Úrslitaliðin fráífyrra drógust saman — í 16 liða úrslit bikarkeppni KSÍ Á laugardag var dregið til 16-liða úr- sUta í bikarkeppni KSl í sjónvarpssal undir stjóra formanns mótanefndar, Ingva Guðmundssonar. 'I þessari umferð hefja 1. deildarUðin tiu keppni, auk þess sem þar keppa þau sex Uð frá lægri deildunum, sem komist hafa í gegnum forkeppnina. Nlðurstaðan var þessi. Þrittur, R—Víklngur, R Valur-KA Þróttur, N eöa Austri—Þór, Akureyri KR—Keflavík Vestmannaeyjar—Akranes Ísafjörftur—Fram Viklngur, Öl—Völsungur Víftir—Brciftablik Leikirnir verða á timabllinu 3.-5. júU. ! fyrra léku Akranes og Vest- mannaeyjar til úrsUta og þau lið leika saman í þessari umferð. UrsUta- leikurinn í ár verður 26. ágúst. -hsím. Bandaríska úrtökumótið ífrjálsum íþróttum: Carl Lewis náði tak- markinu með 3 sigrum — Hljóp 200 m á 19,86 og 100 m á 10,06 og keppir ífjórum greinum á ólympíuleikunum íLos Angeles Carl Lewis — leikur hann sama leik á ólympíuleikunum í Los Angeles og Jesse Owens á leikunum í Berlin 1936 — sigrar í f jóram greinum, 100, 200, langstökki og 4 x 100 m boðhlaupi? Mesti iþróttamaður heims, banda- riski blökkumaðurinn Carl Lewls, náði þvi takmarki, sem hann stefndi að á úr- tökumótinu i frjálsum iþróttum í USA, að keppa í f jórum greinum á ólympíu- leikunum í Los Angeles í sumar. Hann sigraði með yfirburðum í 100 m, 200 m og langstökki og verður i boðhlaups- sveit USA í 4 x 100 m boðhlaupinu. Mesta athygli vakti frábært hlaup hans í 200 m á ólympiuleikvanginum. Hann yarð tveimur metrum á undan öðrum manni og náði fimmta besta tíma sem náöst hefur á vegalengdinni, 19,86 sek. Frábært á láglandsbraut. „Ég sannaði sjálfum mér og öllum öðrum að þegar ég er tilbúinn að einbeita mér þá get ég gert það. Eg vona að ég endurtaki afrekin í þessari viku hér í Los Angeles á ólympíu- leikunum síðar i sumar,” sagði Lewis eftir að hann hafði sigrað í 200 m i Bondarenko j ! meðheims- ! ! metíKiev j f Olga Bondarenko frá Rússlandi • t setti heimsmet í 10.000 m hlaupij I kvenna á frjálsíþróttamóti i Kiev i j I gær og bætti hún metið um 13 sek. i I Hún hijóp á 31:13,78 min. en gamla | I metlð átti landl hennar Raisa | I Sairetdinova — 31:27,58 mín. sem | I hún setti í Odessa í september sl. | I Mótift, sem var í Ktev, var upphaflega | | sett sem upphltunarmót rússneska lands- j j liftsins fyrir OL f Los Angeles. En Rússar • | hafa hætt við þátttöku i OL elns og marg- oft hefur komift f ram. -SOS hlaupinu. Fyrr í síöustu viku hafði hann sigrað í 100 m og langstökki. Heimsmeistarinn fóll út Kirk Baptiste varð annar í 200 m hlaupinu á 20,05 sek. Thomas Jefferson þriðji á 20,37 sek. en það vakti gífur- lega athygli í undanúrslitum að heims- meistarinn frá Helsinki sl. sumar, Caivin Smith, varð aöeins í fjórða sæti i sínum riðli. Komst þvi ekki í úrslitin. Urslit í 400 m hlaupi karla voru einnig á föstudagskvöld. Þrír fyrstu í hlaupinu urðu Antonio McKay á 44,71, Alonzo Babers á 44,86 og Sunder Nix á 45,15 sek. og keppa því á ólympíu- leikunum. I stangarstökki sigraöi Mike Tully, stökk 5,81 m, Doug Lytle (5,71) og Earl Bell (5,61) komust einnig i ólympíuiiöið bandaríska. Mike Tully reyndi þrívegis við nýtt heimsmet, 5,89 m, en tókst ekki. Fyrr í vikunni sigraði Lewis auðvit- aö iéttilega í langstökki og haföi heldur ekki nokkra keppni i úrslitum 100 m hlaupsins. Sigraði þar á 10,06 sek. þótt mótvindur væri töluveröur, 2,2 sek- úndumetrar. Sam Graddy varð annar og Ron Brown þriðji. Calvin Smith varð í fjórða sæti og komst því í banda- rísku sveitina í 4X100 m boðhlaupinu á leikunum. Meöal frægra spretthlaup- ara sem féliu út voru Emmit King, þríðji í Helsinki og heimsmeistari í 4x100 m boðhlaupi, Harvey Giance og Mel Lattany. Sá síðastnefndi hefur náð besta árstímanum í ár, 9,96 sek. Willie Banks komst með naumindum í bandariska ólympíuliðið i þrístökkinu. Varð þar þriðji með 17,14 m. Sigurvegari varð Mike Conley, stökk 17,50 metra. A1 Joyner varð annarmeð 17,19 m. -hsim. Sjá einnig bls. 27. Þjálfaramir voru óhressir með dómarann —Spánn verður án Maceda og Gordillo í úrslitaleiknum við Frakkland Þjálfarar Danmerkur og Spánar, Sepp Piontek og Miquel Munoz, gagn- rýndu báðir mjög dómara leiksins í undanúrslitum, Engiendinginn George Courtney. Spánverjinn sagði að Courtney hefði verið „mjög slæmur” og Plontek sagðl að brottreksturinn á Klaus Berggren hefði verið „mjög strangur”. „Það var hvorki slæmt né hættulegt brot, dómarinn hafði ekki rétt mat á stöðunni þegar harka færðist í leikinn í framlengingunni,” sagði Piontek. Hann hrósaði mjög leikmönnum sínum í allri keppninni. „Þeir gáfu allt sem þeir áttu í leiknum við Spánverja. Við höfum sýnt að við eigum „mannlegt lið”, lið, sem ekki samanstendur af vélmennum eða tölvum. Við lékum skemmtilegan sóknarleik,” sagði Piontek ennfremur. Enski dómarinn bókaöi sjö leikmenn og sendi einn af velli i leiknum. Bókan- ir hans á Spánverjunum Gordillo og Maceda þýöa aö þeir geta ekki leikið i úrslitaleiknum við Frakkiand á mið- vikudag í París. „Þetta er mikið áfali og það verður erfitt i úrslitaleiknum. Eg mun ekki stilla upp varnarliði. Leikmenn minir hafa mikið sjálfs- traust og vilja,” sagði Spánverjinn Munoz. Það verður erfitt fyrir Spán að vera án Maceda, þessa sterka varnar- manns, sem er markhæstur leikmanna Spánar á Evrópumótinu. Hefur skorað tvö mörk. Sigurmarkið gegn 'V-Þjóð- verjum og síðan í gær gegn Dönum. hsim. Munoz—þjálfarl Spánver ja Piontek—þ jálf ari Dana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.