Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 32
32 TT------------------------------------— IMauðungaruppboð annað og síðasta á eignlnni Hegranesi 29, Garðakaupstað, þingl. eign Elsu Sigurvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eignlnni Tjarnarstíg 14, neðri bæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Iðunn- ar Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140 tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bakkavör 5, Seltjamamesi, þingl. eign Guðmundar Lýðsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjaraaraesi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjaraarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 5, Hamarfirði, þingl. eign Sigurjóns Rikharðssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Markarflöt 14, neori hæð, Garðakaupstað, tal. eign Rúnars J. Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 28. júní 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 34D, efri hæð, Keflavík, þingl. eign Sigríðar Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 37D, Keflavík, þingl. eign Aðalsteins Haukssonar og Fjólu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 51, efri næð, Keflavik, þingl. eign Kristjáns Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfrl að kröfu Vil- bjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Brana- bótafélags íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Ásgaroi 7, Keflavik, þingl. eign Jóhanns Hallgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. afasteigninni Austurbraut 2, Keflavik, þingl. eign Jóhannesar G. Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 27.6.1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 24, rishæð, Keflavik, þingl. eign Guðrúnar Hauksdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 28.6. 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Til sölu Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvar^. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Takiðeftir! Lækkað verð. Blómafræflar, Honeybee Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar Bee thin og orku- bursti. Sölustaður: Eikjuvogur26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Dömur athugið. tJrval af samfestingum, jökkum, bux- um, kjólum, pilsum og bolum fyrir dömur á öllum aldri, góö þjónusta, margir litir, verð í algjöru lágmarki. Fatageröin Jenný sf., Lindargötu 30, sími 22920. Til sölu nýlegt 10 gíra karlmannsreiðhjól, 27 tomma, og hókus pókus barnastóll, Cindico bama- bílstóll. Upplýsingar í síma 74932. Sófasett (3+2+1), hjónarúm, hillur, skrifborð, svefn- bekkir, bamaleikgrind, bamahopp- róla, bamabílstóll, lítil frystikista, svart/hvitt sjónvarp, rússnesk, ein- skota haglabyssa nr. 12, Pony bifreið árgerð 1981 og margt fleira til sölu. Upplýsingar í síma 79587 í dag og næstu daga. Til sölu ný bílkerra, einnig vel með farinn spaðahnakkur. Uppl. í síma 687160. Til sölu notað en vel útlítandi Villeroy og Boch VC, skol, baðkar og vaskur, gott verð. Upp- lýsingar i sima 685624. 4 fallegar tekkinnihurðir meö skrá, lömum og körmum til sölu. Uppl. í sima 38962. Sharp VC 8300 videotæki, verð 25.000, staðgreitt og Pioneer SG9800, Equalizer, verð 7000, staö- greitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—834. Husquarna uppþvottavél til sölu, einnig rafmagnsofn á sama stað. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 16. Berjarunnar. Sólberja-, rifsberja- og stikilsberja- runnar til sölu. Einnig jarðarberja- plöntur. Gott verð. Geymið auglýsing- una. Simi 666272. Til sölu 20 pera sólbekkur, lítið notaður, nýlegar perur, verð 60.000. Uppl. í síma 37302 e. kl. 18. Pottofnar. Til sölu em pottofnar af ýmsum stærð- um. Einnig nýlegt salemi og vaskur. Uppl. í sírna 12740 eða 15721. Til sölu vandað og vel með f arið sófasett (3+2+1) og English Electric þvottavél. Uppl. í síma 24917 og 76873. Golfsett. Til sölu nýlegt, amerískt herragolfsett (Wilson Light). Uppl. í síma 25070. Stórt karlmannsreiðhjól til sölu, stór spegill í umgerð, barnakerra, gæruskinnspoki, ungbarnastóll, sam- byggt stereotæki, karlmanns leður- jakki, nr. 52-54, kvenregnkápa, nr. 38- 40 og lítill frystiskápur. Uppl. í síma 76754 e.kl. 18. Vegna brottflutnings til sölu nýlegt, vandað hjónarúm með nátt- borðum, innbyggðum ljósum o.fl., selst ódýrt, ennfremur til sölu tveir leður- karlmannamokkajakkar, stærð 56, ódýrir. Uppl. í síma 25060 á vinnutíma og 73363 e. kl. 19. Notuð poppkorasvél til sölu. Uppl. í síma 19322. Til sölu Facit rafmagnsritvél, mjög litið notuð, selst á 10.000 kr. Upplýsingar gefnar í síma 94-3666 í hádegis- og kvöldmatartíma. Siggi. Óskast keypt Eins manns svefnbekkir óskast. Upplýsingar í síma 36308. DV. MÁNUDAGUR 25. JUNl 1984.. ■ 1|U|T| iiQU |T jl f) Sími 27022 Þverholti 11 Pappírsborvél. Oska eftir notaöri pappírsborvél. UppL isíma 35706. Reiðhjól óskast keypt fyrir 8 ára dreng. Þarf að vera vel með farið og í góöu lagi. Uppl. í síma 54659 eftirkl. 18. Reiðhjól óskast fyrir dreng, 10—12 ára. Uppl. í símum, v: 45800 ogh: 29115. (Birgir). Skuggamyndavél óskast með hringlaga (Carousel) bökk- um. Uppl. í síma 23002. Tré óskast. Oska eftir stórum og smáum trjám. Get tekið þau upp ef þörf er á. Uppl. í síma 72288. Vil kaupa frystikistu. Uppl. í síma 92-7268. Ver£liin Hagstæð matarkaup. Fryst folaldahakk í ca 1/2 kg pökkum, kr. 87 kg. Bacon, niðursneitt, kr. 258 kg. Bacon í bitum, kr. 188 kg. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47. Sími 35645. Megrunarfræflar-blómafræflar BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens, Sunny Power orkutann- bursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Sænskar harmónikuhljómplötur og músikkassettur. Einnig aðrar er- lendar og íslenskar hljómplötur og músíkkassettur, mikið á gömlu verði. Töskur fyrir kassettur og videospólur, rekkar fyrir hljómplötur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, upptökusnúrur, margar gerðir. Framlengingar f/bíla- loftnet, ódýrir bilahátalarar. Odýr ferðaútvörp þar á meðal vinsælu Astrad útvörpin. Radioverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið frá kl. 14-18,____________________________ Islenskur vörulisti með fatnaö, skartgripi, úr, tölvuspil, leikföng, barnavörur, húsgögn o.fl. Allt á góðu verði. Okeypis sendingar- þjónusta á vörum um allt land. Verð kr. 250, endurgreiðist við fyrstu vöru- kaup. Verslunin Vörulistinn sf. póst- hólf 7089,107 Rvk., sími 19495. Höfum fengið tiskufatnað, samfestinga, buxur, kjóla, boli, tísku- litir, mjög gott verð, einnig sængur á 850 kr., koddar á 390 kr., sængurvera- sett á 620 kr. (3 stk.). Sendum í póst- kröfu. Sumarmarkaöurinn, Týsgötu 3 við Oðinstorg, sími 12286. Fyrir ungbörn Silver Cross, blár barnavagn til sölu, með sér- saumaðri dýnu. Uppl. í síma 17696. Mjög vel með farinn, blár Silver Cross barnavagn með inn- kaupagrind og tösku til sölu, notaöur af 1 bami, einnig Hokus Pokus bama- stóll. Uppl. í síma 15071 eftir kl. 19. Ódýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum með notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bQstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bQstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Til sölu dökkblár SQver Cross bamavagn, eins árs gamall, með innkaupagrind og vagn- poka, Hókus pókus stóQ, ungbarna- stóU, Britax barnastóU. Á sama staö óskast vel með farin skermkerra. Upp- lýsingar í sima 36386. TU sölu stærri gerðin af SUver Cross bamavagni, brúnum að Ut. Verð kr. 7.500. Á sama stað óskast UtUl, ódýr ísskápur. Sími 35479 miUi kl. 12 og 17. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Tilsölu: FurubókahQlur, „string”-hillur, með glerskáp og skrifborðsplötu, píanó- bekkur, stakir stólar, garðhúsgögn o.fl. Uppl. í síma 11307 milli kl. 18 og 20. Nýlegur f ataskápur frá Axel Eyjólfssyni tQ sölu, stæi’ð 200 X 80. Verð kr. 4000. Einnig hústjald, kr. 3000. Uppl. í síma 71142 eftir kl. 18. Ljóst hjónarúm frá Ingvari og Gylfa tQ sölu, nýlegt og vel með farið, ásamt hQlum, náttborð- um og spegli. Uppl. í síma 71635 milli kl. 18 og 21. Eins manns svefnbekkur tQ sölu (frá Svefnbekkjaiðjunni). Uppl. í sima 20296. TU sölu mjög lítið, svart, notað svamp-raðsófasett og svefnsófi. Upplýsingar í símum 25326 og 38778. TU sölu furuhjónarúm með dýnum og náttborðum. Upp- lýsingar í sima 22993 e.kl. 18.00. Bólstrun Geram gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yður aö kostnaöarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki VU selja frystikistu, sem er 5 ára, á kr. 5000. Greiösla samkvæmt kaupum. Tegund Irris. Uppl. í síma 35668 eftir kl. 17. 2ja ára PhUco isskápur, gulbrúnn, til sölu. Uppl. í síma 79435. Stór isskápur tU sölu eða í skiptum fyrir minni. má vera kæl- ir. Verð 2.500 kr. Uppl. í síma 18992. Hljóðfæri TU sölu svart Sonor trommusett, 22” bassatromma, 13”, 14”, 15”, 16” og 18” tomm tomm, 8” sneriU fligt case töskur og simbalar. VerðtUboð. Uppl. í síma 77569 á kvöldin. Gítarleikarar, hljómborðsleikarar óskast í starfandi nýrómantíska hljóm- sveit. Upplýsingar í síma 77569 e.kl. 18.00. Söngvari óskast í unga nýbylgjurokkhljómsveit á Suðurnesjum. Upplýsingar i síma 92- 1565 e.kl. 18.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.