Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 25. JONI1984. íþróttir Jean-Marle Pfaff. „Spánverjar voruklókir — létu Dani þreyta sig og settu þá á fuila ferð,” sagði Pfaff, landsliðsmarkvörður Belgíu — Spánverjar voru mnn hyggnari heldur en Danir. Þeir léku leikinn 100% rétt. Þeir blöu rólegir i byrjun — iétu Danina leika með knöttinn, en komu síðan meira inn i leikinn þegar dönsku leikmennirnir fóru að þreyt- ast, sagðf Jean-Marie Pfaff, markvörðurinn snjaili hjá Bayern Miinchen og Beigiu, eftir viðureign Spánverja og Dana i Lyon. — Danir hafa leikið betur en þeir gerðu gegn Spánverjum. — En það kom greinilega í ljós að þeir voru orðnir þreyttir og leikur þeirra gegn okkur var þeim erfiður. Þeir þurftu þá að gefa allt sem þeir áttu til að vinna upp forskot okkar — 0-2, sagði Pfaff, sem spáði Frökkum öruggum sigri yfir Spánverjum i úrslitaleik E.M. • Jan Ceulemans, fyririiði Belgíumanna, sagði að það þyrfti ekki að fara mörgum orðum um að Frakkar væru með besta liðið í EM og þeir myndu leggja Spánverja örugglega aö velli í París. — Þeir eru bæði með betri einstaklinga heldur en Spánver jar og einnig liösheild, sagði Ceulemans. -KB/-SOS. Ólympfuleikar fatlaðra: Silfurverð- launí baksundi Jónas Úskarsson hlaut silf urverðlaun i 100 metra baksundi á ólympíulelkum fatlaðra í Bandaríkjunum á laugardag. Það var í flokki hreyfihamlaðra og Jónas varð í öðru sæti af 22 keppendum. I riðiakeppninni setti hann nýtt ólympíumet en það var svo slegið í úrslitasundinu. Hafdís Gunnarsdóttir varð í þriðja sæti í borðtennis en keppendur voru þar aðeins þrír. Haukur Gunnarsson var fimmti í lang- stökki með 4,41 m og er kominn í miliiriðil í 100 og 400 m hlaupum. íþróttir íþróttir Iþróttir íþt Danir féllu á eigin bragði gegn Spáni — reyndu að hanga á einu marki, gáfu eftir miðjuna og töpuðu svo ívítaspymukeppni Spánverjar komust i úrslit gegn Frakklandi i Evrópukeppni landsUða þegar danska leikmannlnum Preben Elkjær Larsen mistókst Ula við siðustu vitaspyrnu danska Uðslns, spyrnti knettinum yfir mark Spánar i undan- úrsUtaleiknum i Lyon i gærkvöldi. Þar með var draumur Dana um að komast í úrsUtaleUdnn úr sögunni eftir hörku- lelk við Spánverja. Jafnt 1-1 eftir venjulegan leiktfma og ekkert skorað í framlengingu. Siðan vitaspyrnukeppni og þar brást Larsen en Manuel Sarabia skoraði örugglega úr síðasta viti Spán- Aðalsteinn Bernharðsson náði ágætum árangri og hlaut tvenn silfur- verðlaun á miklu frjálsíþróttamóti norrænna lögreglumanna á Bislet- leikvanginum í Osló i síðustu viku. Aðalsteinn hljóp 400 m á 47,85 sek., sem er annar besti tími isiendings á vegalengdinni í ár. Aðelns Oddur Sigurðsson náð betri tíma. Norður- landameistari iögreglumanna á vega- lengdinni varð Tommy Johansson, Svi- þjóð. Hann hljóp á 46,95 sek. og keppir í sænska Uðinu á ólympíuleikunum i Los Angeles í sumar. Aðalsteinn varð annar í 110 m grindahlaupi á 15,79 sek. og fjórði í úr- sUtum 100 m hlaupsins á 11,43 sek. I undanrás hljóp hann á 11,1 sek. Sigur-. vegari í hlaupinu varð Jouko Hassi, Finnlandi, á 10,8 sek. Hann mun keppa fyrir Finnland á ólympíuleikunum. verja og fögnuður þeirra var gífurleg- ur. Sigur 6-5 á hinu snjaUa Uði Dan- merkur. Að margra áUti féUu Danir á eigin bragði í leiknum. Þeir fengu óska- byrjun eftir að Sören Lerby skoraði á sjöundu mínútu. Frank Amesen gaf mjög vel fyrir markiö. HörkuskalU Preben Elkjær lenti efst í markinu. A undraverðan hátt tókst Arconada að verja. Hélt ekki knetthium og Lerby skoraöi. Spánverjamir voru lengi að GamU Islandsmethafinn, Kristleifur Guðbjömsson, sem mun keppa fyrir UBK í sumar, varð annar í 3000 m víða- vangshlaupi á mótinu í Osló. Það var*í „öldungaflokki”, 40—50 ára, og tími Kristleifs var 10:56,0 min. Hörður Harðarson, handknattleiksmaðurinn kunni, keppti í spjótkasti á mótinu. Kastaði rúma 52 métra. Þá keppti hann einnig í fimmtarþraut þar sem synt var, stokkið, kastað og hlaupið og varð í 21. sæti af 23 keppendum, enda aldrei reynt þetta áður. Þeir Oskar Bjartmarz, formaður íþróttafélags lögreglumanna, og Gissur Guðmundsson, sem var farar- stjóri, sátu þing norrænu lög- reglumannanna í Osló og þar var formlega gengiö frá inntöku íslenskra lögreglumanna í heildarsamtök lög- reglumanna á Norðurlöndum. -hsím. jafna sig á þessu áfalli. Urðu grófir og þrir bókaðir í fyrri hálfleik fyrir ljót brot. Danska liðið lék mjög yfirvegað og nýtti sér sálfræðihliðina út í ystu æsar. Það var alveg við að yfirbuga hina taugaspenntu Spánverja og fékk vissu- lega til þess tækifæri í byrjun síðari hálfleiks. Berggren átti stangarskot og Lerby fór illa með gott tækifæri. Annað mark á þessum tíma hefði eflaust fært Dönum sigur. En síöan fóru þeir að draga sig alltof mikið aftur. Gáfu Spánverjum alveg eftir miðjuna. Nær stanslaus sókn spánska iiðsins. Þaö gat ekki farið nema á einn veg og það gerði það líka. Maceda jafnaði fyrir Spán á 67. mín. eftir að Morten Olsen hafði mistekist að hreinsa frá. Spenna var mikil þaö sem eftir var leiksins. Jesper Olsen kom inn sem varamaður hjá Dönum og gerði góða hluti. Danir voru oft mjög hættulegir við mark Spánverja í skyndisóknum sínum. Hins vegar tókst þeim ekki að skora. Preben Elkjær fór oftar en einu sinni illa að ráði sínu. Þessi leikmaður, sem vakið hefur svo mikla athygli í keppninni í Frakklandi, misnotaði tækifæri til að koma Danmörku í úrslit- in. Var allt í einu orðinn sami leikmað- urinn og hjá Lokeren undanfarin ár og geröi lítið af viti. Og í vítaspymu- keppninni varö hann svo fyrir því að spyma yfir. Það er skammt á milli í knattspyrnunni. Dómarinn enski, George Courtney, kom mjög við sögu í leiknum. Bókaði sjö leikmenn og rak Danann Berggren af velli í framlengingunni. Var þar alltof fljótur á sér en þó Danir væru einum færri sást það varla á leik lið- anna. Var eins og Spánverjar væru ánægöir með að komast í vítaspymu- keppnina og skiljaniega voru Danir það líka, einum færri. Leikurinn í heild komst aldrei á sama stig og hinn frá- bæri leikur Frakklands og Portúgal í fyrri undanúrslitaleiknum. Maður hefur mikla samúð með dönsku leik- mönnunum að komast ekki í úrslita- leikinn. Þeir hafa vissulega saiuiað að Danir eiga eitt besta landslið heims nú - en þeir nýttu ekki þau tækifæri sem þeir fengu til að mæta Frakklandi öðru sinni. Þvímiður. hsím. Elnar Ásbjöm Ölafsson sést bér ss Jóhannsson og Ágúst Már Jónsson sei son. — sagðs Ottó Gui — Ég er mjög ánægður með þennan sigur gegn Kcflavíkurliðinu. Hann kom á réttum tíma eftir þrjá tapleiki okkar í röð, sagði Ottó Guðmundsson, fyririiði KR-liðsins, eftir að KR-ingar höfðu lagt Keflvikinga að velli 1—0 á Laugardalsvellinum í gær. — Ég var sérstaklega ánægður með fyrri hálf- leikinn hjá okkur, er við náðum að láta Hlutu þrenn silfurverð- laun á NM lögreglumanna tslensku lögregluþjónarnir sem vom á Norðurlandameistaramóti lögreglumanna í Osló. Frá vinstri: Aðalsteinn, Kristleifur, Hörður, Óskar og Gissur. IÞ Iþróttir íþróttir (þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.