Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 25. JtJNl 1984. 47 Mánudagur 25. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónieikar. 13.30 „íslensktpopp”. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína(18). 14.30 Miðdeglstónleikar. Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur iög úr „Túskildingsóperunni” eftir Kurt Weill; Bemard Herrmann stj. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. ~ ' 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. - Sigrún Björnsdóttir og Sverrir Gauti Diego. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Amar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamanna- rabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Eyjólf Jónasson frá Sólheimum. b. Af ferðum Sölva pósts. Frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ. Þorbjörn Sigurðsson les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Otvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína ' (4). 22.15 Veðurfregnir. Frettir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 13. þáttur: Sven Delblanc. Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les tvo kafla úr verðlaunaskáldsögu sinni „Samúels bók”, og Heimir Páls- son les úr þýðingu sinní á „Arminningum”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflúgur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlust- endum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða kross- gátu um leið. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Þórðargieði. Yfir kaffi- bollanum. Stjómandi: Þórður Magnússon. 17.00—18.00 Asatimi. Ferðaþáttur. Stjómandi: JúMus Einarsson. Sjónvarp Mánudagur 25. júní 19.25 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Flæðarmállð. Endursýning. Framlag íslenska sjónvarpsins til norræns myndaflokks frá kreppu- árunum. Höfundar: Jónas Ama- son og Agúst Guömundsson. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. Tón- list: Gunnar Þórðarson. Leikend- ur: Olafur Geir Sverrisson, Oskar Garðarsson, Bjarni Steingríms- son, Ingunn Jensdóttír, Þórir Steingrimsson, Jón Sigurbjörns- son, Arnar Jónsson og f jölmargir • Eskfirðingar. Myndin gerist í sjávarþorpi á Austfjörðum árið 1939. Þar er atvinnuleysi og víða þröngt i búi. Söguhetjan, Bjössi, sem er ellefu ára, tekur tii sinna ráða til að létta áhyggjum af móð- ursinni. 21.15 Rússlandsferðin. Bandarisk heimildarmynd um ferö þriggja ungra Bandaríkjamanna til Sovét- ríkjanna þar sem þeir háðu kapp- ræður viö sovéska jafnaldra sína. Skoðanir reynast skiptar um ágæti stjórnarfarsins austantjalds og vestan og koma Bandaríkjamönn- um viðhorf viðmælanda sinna mjög á óvart. Þýðandi Ami Berg- mann. 22.05 Iþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 22.35 Fréttirídagskrárlok. Úr einu atriði islensku myndarinnar, Flæðarmálið. _ Sjónvarp kl. 20.40: Islenskt sjávarþorp á kreppuárunum íslensk mynd frá 1981 endursýnd Islensk mynd, sem var framlag sjón- dagskrá sjónvarpsins 21. nóvember varpsins til norræns myndaflokks frá 1981ogheitirFIæðarmálið. kreppuárunum, verður sýnd í sjón- Aðalpersóna myndarinnar er Bjössi, varpi í kvöld kl. 20.40. Hún var áður á ellefu ára gamall drengur sem leikinn Útvarp kl. 17.10: ~) Eins og fram kom á síðunni hér fyrir skömmu þá stendur Umferðarráð fyrir gerð stuttra fræðslupistla um um- ferðarmál til flutnings i útvarpi. Ákveðið efni er tekið fyrir í hverri viku og eru pistlamir fyrst fluttir í Síðdegis- útvarpi og svo endurfluttir í morgunút- varpi daginn eftir. Búnaðurbíla Þessa viku verður lögö áhersla á um- fjöllun um búnað bíla, einkum með tilliti til umferðaröryggis, t.d. öku- ljósanotkun, hjólbarða og búnað á kerrum, tjaldvögnum og hjólhýsum. 1 næstu viku verða veittar leiöbeiningar um akstur úti á vegum, en þar leynast hættur ekki síður en í bæjarakstrinum. Útvarp, rás 2, kl. 15.00: TÓNLISTARKROSSGÁTA Krossgátan nefnist þáttur Jóns Gröndal sem er á dagskrá rásar 2 í dag kl. 15.00. Þetta mun vera fjórði þáttur hans þar sem hlustendum er gefinn kostur á að spreyta sig á lausn kross- gátu, sem birtist í dagblöðunum, eftir vísbendingum sem Jón gefur í þætti sínum. Vísbending Jóns gæti verið á þessa leið: 3 lóðrétt, 5 stafa orð í nefnifalli, skírnamafn söngvarans í næsta lagi sem leikið veröur. Annars spurt um hvað sem kann að tengjast tónlistinni sem leikin verður, svo sem um efni söngtexta, nöfn flytjenda og tungumál. Upphaflega var gert ráð fyrir að þátturinn yrði á dagskrá vikulega, en nú hefur verið ákveðið aö hafa hann hálfsmánaðarlega. Nauðsynlegt er að senda lausnir sem fyrst og skulu þær merktar þannig: Tónlistarkrossgátan nr. 4. Ríkisútvarpið rás 2, Hvassaleiti 60, 108 Reykjavík. Jón sagði að þátt- taka hefði verið nokkuö góö og minnti á aö þeir heppnu fengju plötu i verðlaun fyrirréttalausn. Krossgátan mun birtast hér á síðunni þá mánudaga sem þátturinn er ádagskrá. -sj. er af Olafi Geir Sverrissyni, en hann á heima í s jávarþorpi á Austfjörðum. Þetta er árið 1939 og atvinnuleysi ríkir á staðnum og fólk fylgist náið með fréttum frá útlöndum sem gefa til kynna að upp úr kunni að sjóða með stórveldum heimsins. Móöir Bjössa er með bami og drengurinn hefur áhyggjur af henni og grípur því til sinna ráða til að létta undir með móöur sinni. Handrit að myndinni gerðu þeir Jónas Arnason og Ágúst Guðmundsson en Agúst er einnig þulur myndarinnar og leikstjóri. Gunnar Þórðarson gerði tónlistina en Gunnar Baldursson leik- myndina. Persónur og leikendur i Flæðar- málinu, auk Olafs Geirs Sverrissonar, eru Eddi, leikinn af Oskari Garðars- syni, móðir Bjössa, leikin af Ingunni Jensdóttur. Bjami Steingrímsson leikur föður Bjössa, Jón Sigurbjörns- son fer með hlutverk sýslmnanns og Arnar Jónsson er í hlutverki ræðu- manns. Fjölmargir Eskfiröingar koma einnig fram í myndinni, SJ IGRJÓTGRINDURI L Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA 1 F.igum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 78 40 Kverkstæðið nastós bifreiða! Asetning á staðnum SÉRHÆFÐIRIFIAT 0G CITROEN VWGERDUM Veðrið Hæg breytileg átt og víöast þurrt en skýjað, smávæta sums staðar austanlandsídag. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 7, Egilsstaðir alskýjað 7, Grímsey alskýjað 6, Höfn léttskýj- að 11, Keflavíkurflugvöllur skýjað 7, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 9, Raufarhöfn alskýjað 8, Reykja- vík skýjað 7, Vestmannaeyjar skýj- að 7, Sauöárkrókur skýjað 6. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 8, Helsinki skýjað 14, Kaup- mannahöfn léttskýjað 11, Osló skýjað 11, Stokkhólmur skýjað 12. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 22, Amsterdam léttskýj- að 13, Aþena heiðskírt 25, Berlín . rigning 12, Chicagó léttskýjað 24, Glasgow súld 12, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjaö 19, Frank- furt skýjað 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 22, London léttskýjað 18, Los Angeles mistur 18, Luxemborg hálfskýjað 13, Malaga (Costa Del Sol) heið- skírt 25, Madrid léttskýjað 15, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 24, Miami skúr á síðustu klukkustund 28, Montreal skúr 15, Nuuk léttskýj- að 8, París skýjað 18, Róm léttskýj- að 22, Vín skúrir 15, Winnipeg létt- skýjaö 21, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 14, Valencía (Benidorm) heiðskírt20. Gengið GENGISSKRÁNING ' NR. 119 - 25. JÚNl! 1984 KL 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29370 30,050 29,690 Pund 40.534 40.643 41.038 Kan.dollar 22,860 22,921 23,199 Dönsk kr. 23193 23271 2,9644 Norsk kr. 3,7733 3.7833 3.8069 Sænsk kr. 3,6469 3.6566 3,6813 Fi. mark 5,0540 5.0675 l 5,1207 Fra. franki 3,4786 3.4879 3,5356 Belg. franki 0.5251 0,5265 | 0,5340 Sviss. franki 123186 12,8529 13,1926 Hol. gyllini 9,4818 9,5071 9,6553 V-Þýskt mark 10,6754 10,7039 10,8814 It. Ilra 0.01734 031739 0,01757 Austurr. sch. 13209 1,5250 1.5488 Port. escudo 0,2081 03087 0,2144 Spá. peseti { 0,1894 0,1899 0.1933 Japanskt yen 0,12536 0,12569 0,12808 kskt pund 32,684 32,771 33,475 SDR (sérstök 30.8388 303214 dráttarrétt.) - . j ' : Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.