Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR 25. JUNl 1984. 41 {0 Bridge Svíinn Hans Göthe varð Noröur- landameistari í Helsingör um daginn og í haust setur hann met sem seint verður slegið. Tekur þá i sjötta skipti þátt í ólympíumótinu í bridge — sjötta skipti í röð. Fyrst 1964 í Torino, síðan í New York, Miami, Monaco og Valken- burg. Þó er hann aðeins 46 óra og hefur spilað fyrir Svía að auki á tveimur heimsmeistaramótum, fimm Evrópu- meistaramótum og fimm Norður- landamótum. Hefur orðið Evrópu- meistari. Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Svíþjóðar og Noregs í opna flokknum í Helsingör. Fjögur hjörtu spiluö á öllum borðum en töpuðust nær alls staðar. Hans Göthe vann sitt spil. Vestur spilaöi út tígulgosa. Nordor A ÁKG9 V DG73 O ÁD98 + 3 Vlstuk Austlr * 8743 A D6 K954 v> 8 0 G3 C’ &06542 * Á74 SunuK + 1052 +■;• Á1062 07 * D10952 4,1VU86 I lokaða salnum hafði Norðmaðurinn tapaö 4 hjörtum eftir aö vestur spilaði út spaða. Göthe hafði fengið aðvörun. Eftir laufopnun norðurs, sterka, hafði austur sagt einn tígul. Annaöhvort báöir hálitirnir eöa báöir láglitirnir. • Eftir tígugosa út reiknaði Göthe með aö austur ætti láglitina. Drap á ás blinds. Spilaði laufi á drottningu. Vestur drap á ás. Aftur tígull og tía austurs trompuð. Lauf trompað. Tígulnía og spaða kastað þegar austur lét lítiö. Vestur trompaði. Spiiaði laufi. Trompaö í blindum. Tveir hæstu í spaða — þriðji spaöinn. Austur tromp- aði með áttunni. Yfirtrompað. Lauf trompaö með hjartagosa blinds, vestur kastaði spaða. Spaði frá blindum, Göthe trompaði með ás. Spilaði laufi og hjartadrottning blinds var tiundi slagurinn. 13 impar til Svía. Skák Á stórmótinu í Bugujno, þar sem Bent Larsen vermdi neðsta sætiö, kom þessi staða upp í 5. umferð hjá Spassky, sem hafði svart og átti leik, og Larsen. , SPASSKIJ Vesalings Emma Ég ætla að fá hálfan bolla af sérríi. Það er það sem vantar í uppskriftina. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiösimi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i súiuim sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222 , 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. , ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 32.---Bgl+! og Larsen gafst upp. Ef 33.Dxgl — He2+ og mót í öðrum leik. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna Keykjavík dagna 22.-28. júní er í Ingólfsapó- teki og Laugarnesapóteki aö báöum meötöld- um. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51000. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl.9—12. Ég skal segja þér af hverju konur ná ekki lengra í viftskiptum. Þær eiga ekki nöldrandi eiginkonur. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur otfScl- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannáeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvcrndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. m BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8- 17 á iÆknamiö- stööinni í sima 22311. Nælur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i siina 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heinisóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16' og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: Alla d$tga frá kl. 15—16 og 119.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriö judaginn 26. júní. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Reyndu aö hafa þaö náöugt i dag og taktu ekki ákvaröan- ir sem geta skipt þig miklu. Dveldu sem mest heima hjá þér í dag og hugaðu aö þörfum fjölskyldunnar. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Fátt markvert mun eiga sér stað hjá þér í dag og kemur þér til meö aö leiðast aðgeröarleysiö. Þú ættir aö heim- sækja gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Dagurinn er heppilegur til aö sinna fjármálum og leita leiða til aö auka tekjumar. Geföu þér tíma til aö sinna áhugamálunum. Skemmtu þér í kvöld. Nautið (21. apríi — 21. maí): Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í dag og hafa það náöugt. Þú verður fyrir vonbrigöum i ástamálum. Foröastu f jölmennar samkomur. Tviburarair (22.maí—21. júní): Sinntu verkefnum sem þú hefur látiö sitja á hakanum aö undanförau. Gættu þess aö flana ekki aö neinu og láttu ekki aöra hafa of mikil áhrif á þig. Krabbinn (22. júni — 23. júli): Fátt markvert mun eiga sér staö hjá þér í dag. Sinntu starfinu af kostgæfni og gættu þess að vera ekki hiröu- laus um eigur þínar. Kvöldið veröur rómantískt. Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Þetta verður ágætur og vandræðalaus dagur hjá þér. Þú ættir aö huga að f jármálunum en taktu engar ákvarðanir án þess að ráðfæra þig viö ástvin þinn. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Skapið verður gott í dag og þú átt auðvelt með að starfa með öörum. Sinntu einhverjum andlegum viðfangsefn- um sem þú hefur áhuga á. Dveldu heima í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Byrjaöu ekki á nýjum verkefnum í dag og gættu þess aö taka ekki fljótfæmislegar ákvarðanir. Þú færð ánægju- lega heimsókn í kvöld sem jafnframt verður óvænt. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú f innur lausn á vandamáli sem hefur gert þér líf iö leitt upp á siðkastiö. Þú ert bjartsýnn á framtiðina og ánægö- ur með hlutskipti þitt. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Dagurinn veröur með heföbundnu sniöi og litt spenn- andi. Sinntu starfi þínu vel og láttu ekki standa þig að kæruleysi. Farðugætilega í fjármálum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú veröur værukær í dag og kemur litlu í verk. Þér hætt- ir til aö eyöa peningum í óþarfa og kann þaö aö hafa alvarlegar afleiöingar í för meö sér. Borgarbókasafn Reykjavíkur 1 Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Iæstrarsaiur, Lingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!Ia daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst cr lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i I>ingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipuin, hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. ()p- iö mártud. —föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3- 6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fiinmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13- 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar urn borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafniÖ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánúdaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Nátturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabilauir i Keykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Hilniiavnkt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- dcgis og á hclgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarjnnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 * T~ 7— ó* 1 9 )o 7T* 1 )2 )3 77“ i /s" □ i(í> /? 2o 5H 2l □ Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vcstmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, ■aimézrail-, Seitjamarnes simi 15766:------ Lárétt: 1 kvenmaður, 5 fantur, 8 bleyta, 9 friður, 10 pabbi, 12 varðandi, 13 barefli, 15 svelgur, 16 spil, 18 tæpt, 20 kyrrö, 22 viðkvæmast. Lóðrétt: 1 þátturinn, 2 einnig, 3 lasta, 4 þjóti, 5 hæfast, 6 kvæði, 7 armur, 11 tóma, 14 ata, 17 eðli, 19 varðandi, 21 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tæpast, 8 ára, 10 ljóð, 11 læra, 13 óma, 14 stork,' 17 akur, 18 ell, 19 virki, 20 át, 22 árla, 23 krá. Lóðrétt: 1 tálma, 2 ær, 3 partur, 4 ala, 5 -sjór-, 6 tóm,7-aöall, 12-æskir, 15 orka, 18 eik, 19 vá, 21 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.