Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. 3 dv Fréttir Stjómarflokkamir: 36,2 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnun DV fengu stjómarflokkamir allir 35,3 prósent fylgi þeirra sem tóku afstöðu. Ef fylgi Borgaraflokksins er lagt við verður sameiginlegt fylgi flokkanna állra 36,2prósent eða rétt rúmur þriðjung- ur. I könnuninni sögðust 30 prósent þeirra sem tóku afstöðu vera fylgj- andiríkisstjóminni. -gse Jón Baldvin Hannibalsson á fundin- um á Siglufirði. DV-mynd: GTK Jón Baldvin: Éghef síðasta orðið - um varaflugvöllinn „Það er ljóst að mikill meirihluti Norðlendinga vill að forkönnun vegna varaflugvallar fari fram og vili ekki að hleypidómar komi í veg fyrir að af þessu verki verði,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra í sEuntali við DV. Jón hefur haldið almenna fundi á Norðurlandi undanfama daga og hafa þeir verið nokkuð vel sóttir. Mættu 70 manns á Siglufirði og svip- aður fjöldi Akureyringa kom til að hlýða á boðskap ráðherra. „Það fer ekki milli mála að ég hef síðasta orðið í þessu máh. Ákvörðun um forkönnun vegna varaflugvahar er í höndum utanríkisráöuneytisins og hér er um stórt verk að ræða sem verður mikil búbót á þeim svæðum þar sem atvinnuástand er ótryggt." sagðiJón. -Pá Akranes: Klippt af tugum bfla Garöar Guöjónsson, DV, Akranesi: Lögreglan á Akranesi hefur khppt númer af um 30 bílum að undanfomu en að sögn Svans Geirdal yfirlög- regluþjóns hefur verið khppt af 40-50 bílum að jafnaði undanfarin ár. „Við höfum veriö að khppa númer af bílum sem ekki hefur verið komið með í skoðun og munum halda þess- um aðgerðum áfram. Mér sýnist að það æth að verða meira um þetta í ár en undanfarin ár,“ sagði Svanur í samtah við DV. Öryggisvörðurinn: Ekki frá Vara Baldur Ágústsson, framkvæmda- stjóri Vara, hafði samband við DV vegna frétta af öryggisverði sem skaut drukkinn af byssum í íbúð við Sogaveg. Baldur vildi fá að taka fram að öryggisvörðurinn hefði ekki verið starfsmaður Vara. Velgengni Apple leiðir til lægra verðs Til þess að auðvelda námsmönnum og fleirum að eignast Macintosh tölvur, hefur Apple Computer ákveðið að lækka verðið á ódýrari gerðum Macintosh tölva um allt að 25% á almennum markaði og kemur ríkissamningsafslátturinn svo ofan á pann afslátt. Þannig lækka ódýrustu tölvumar um allt að helming, fyrir þá sem hafa aðgang að ríkissamn- ingnum, en þeir eru: Ríkisstofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis- ins að hluta eða öllu leiti ásamt öllum ríkisstarfsmönnum, framhaldsskólar og starfandi kennarar peirra, grunnskólar og starfandi kennarar þeirra, bæjar- og sveitarfélög, samtök þeirra og starfsmenn, Háskóli íslands, nemendur og kennarar hans, Kennaraháskóli íslands, nemendurog kennararhans, Tækniskóli fslands, Verslunarskóli íslands, Samvinnuskólinn Bifröst og Búvisindadeildin á Hvanneyri, kennarar og nemendur á háskólastigi þeirra skóla. Kári Halldórsson, hjá Innkaupastofnun ríkisins, tekurá móti pöntunum á tölvum, jaðarbúnaði, forritumo.fi. oger föstudagurinn 15. september síðasti pöntunardagur fyrir næstu afgreiðslu. Afhending verður u.þ.b. 11/2 mánuði síðar. Eins og sjá má af línuritunum hér að neðan, hafa vinsældir Macintosh tölvanna farið vaxandi, ár frá ári og var fjöldi seldra tölva orðinn þrjár milljónir í júlí 1989, enda eru þær til í öllum verðflokkum eins og sjá má og við allra hæfi. Skífúritið, hér að neðan, er úr kandidatsritgerð Atla Arasonar í Viðskiptadeild Háskóla íslands og sýnir það markaðshlutdeild einkatölva hjá ríkisstofríunum. Pað sannar að Macintosh tölvur eru vinsælli en nokkrar aðrar tölvur hér á landi, enda voru þær mest seldu tölvurnar á íslandi á síðasta ári, en þá þrefaldaðist salan frá árinu áður. Þettaeru bestu meðmælisem viðgetumfengiðumMacintoshtölvurnar, en auk þess er vitað að mun fljótlegra er að læra á þær tölvur en nokkrar aðrar og afkastageta eykst um allt að 40% miðað við aðrar tölvur. Tölvur Tilboðsverð listaverð Afsl. Macintosh Plus ÍMB/I drif 85.388,- 126.000,- 32% Macintosh SE ÍMB/IFDHD’... ....123.558,- 192.000,- 36% Macintosh SE 2/201 FDHD‘.... ....172.074,- 264.000,- 36% Macintosh SE/30 2/40* ....246.932,- 369.000,- 35% Macintosh SE/30 4/40* ....284.837,- 424.000,- 33% Macintosh IIcx 2/40* ....282.082,- 425.900,- 34% Macintosh IIcx 4/40* ....322.949,- 488.100,- 34% Macintosh II cx 4/80* ....350.194,- 529.500,- 34% Macintosh IIx 4/80* ....375.737,- 568.400,- 34% *) Verð ín lyklaborðs Dæmi um Macintosh II samstœður: Macintosh IIcx 2/40 ....325.845,- 491.600,- 34% einlitur skjár, kort, skjástandur og stórt lyklaborð Lœkkun Sala á Macintosh tölvum í heiminum Macintosh IIcx 2/40...........391.403,- 592.400,- 34% litaskjár, 8 bita kort, skjástandur og stórt lyklaborð Skjáir: 21" einlitur skjár með korti.... 142.185,- 216.300,- 34% 15" einlitur skjár með korti.... 88.546,- 134.700,- 34% 13" litaskjár með korti 94.421,- 143.700,- 34% 12" einlitur skjár með korti 28.863,- 42.900,- 34% Lyklaborð: Lyklaborð 6.045,- 9.200,- 34% Stórt lyklaborð 10.728,- 16.400,- 35% Prentarar: ImageWriter n 29.818,- 44.000,- 32% ImageWriter LQ 87.203,- 134.000,- 35% LaserWriter IINT 257.901,- 382.000,- 32% LaserWriter IINTX 320.905,- 478.000,- 33% Arkamatari f/ImW n 11.018,- 14.300,- 23% Arkamatari f/ImW LQ 16.427,- 21.300,- 23% Minnisstœkkanir: Minnisstækkun ÍMB(II) 23.414,- 35.600,- 34% Minnisstækkun 2MB 60.876,- 92.600,- 34% Minnisstækkun 4MB(II) 140.482,- 213.800,- 34% (Verö miðast viö gengi USD 60,83)’ VerO I kr. 1. Mptember 1086 Markaðshlutdeild hjá ríkisstofnunum 1GM. I Macintosh 34% IBM 25% iS Victor 10% Atlantis 3% □ Wang 4% □ Tulip 4% B Island 6% 13 HP 3% □ Televideo 2% U3 Aörar tölvur 9% 25% Skv. kandídaurítgerö Atla Arasonar i Viöskipudeild Hískóla tslands 1989 34% Athugið að síðustu forvöð að panta Macintosh tölvubúnað fyrir næstu afgreiðslu hjá Kára Halldórssyni, Innkaupastofnun ríkisins, Borgaitúni 7, sími 26844, er 13. §®p temtvfflf Þessi auglýsing var unnin á Macintosh tölvu í forritunum PageMaker, Works og Cricket Graph og prentuö út á LaserWriter NTX.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.