Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. 17 Iþróttir Handbolti: Leikið í tveimur fjórðungum Þaö veröur mikill Qokkur va- skra íþróttamanna sem kemur til landsins í dag. Eru það tvö lands- liö sömu þjóöar, í handknattleik annars vegar og knattspyrnu hins vegar. Láöunum fylgja auk þess fararstjórar og þjálfarar. Liöin tvö eru frá Austur-Þýska- landi en fyrirhugaöir eru iands- leikir í báöum greinum á miö- vikudag og síðan einvörðungu í handknattleik á fimmtudag. Fjallaö er um knattspymuleik- inn annars staðar á síöunni en rímmurnar í handboltanum fara fram í tveimur landsfiórðungum. Fyrri leikurinn, sem hefst klukkan 8 á morgun, fer fram á Akureyri en sá síðari verður spil- aöur í nýrri höll i Garðabæ. Fer sú viðureign fram á fimmtudag í kjölfar annars landsleiks. Sá er milli íslenska unghngalandshðs- ins, sem skipað er piltum 21 árs og yngri, og þess bandariska sem hér hefur verið í keppnisfor. Sá slagur hefst klukkan 18 en hinn klukkan 20. Óhætt er að hvetja fólk til að sjá Austur-Þjóðverja en þeir standa framarlega í handknatt- leiknum, aö sumra áhti jafnfætis íslendingum, og ættu því leikim- ir að veröa tvísýnir. ,JMér líst vel á þessa leiki,“ sagði Guðjón Guðmundsson við DV í gær en hann er aðstoðar- maður landsliösþjálfara. ,JÞótt við teflum ekki fram okk- ar ahra sterkasta liði þá er ekkert að óttast því við íslendingar eig- um margt snjallra handknatt- leiksmanna,“ sagöi Guðjón. Þess má geta að fór landslið- anna tveggja hingað til lands hef- ur vakið mikla athygh í Austur- Þýskalandi og hafa að sögn Guð- jóns borist fyrirspumir frá þar- lendum fjölmiðlum vegna lands- leikjanna. -JÖG Körfubolti: Þjálfari Þórs rekinn Brent Hagwood, þjálfari úrvals- deildarliðs Þórs frá Akureyri, var rekinn frá félaginu í gær. Áform- aö var að hann þjálfaöi og léki með hðinu í vetur en samkvæmt upplýsingum sem DV aflaði sér i gær vom Þórsarar ósáttir við störf Bandaríkjamannsins. Leita þeir nú arftaka hans, meðal ann- ars í Bandaríkjunum. -JÖG Handbolti: Öruggur sigur hjá piltunum Ægir Már Kárason, DV, Suduroesjum; Unglingalandshð íslands, 21 árs og yngri, sigraði hð Bandaríkja- manna ömgglega í gær, 30-21. Staöan í leikhléi var 17-13. Leik- urinn fór fram á Keflavíkurflug- vehi. íslensku strákamir höfðu mikla yfirburði og sýndu mikil tilþrif annað slagið. Markahæstir í íslenska höinu vom þeir Héöinn Ghsson, Kon- ráð Olavsson og Sigurður Sveins- son með 4 mörk. Markahæstur hjá Bandaríkja- mönnum var Darrick Heath með 12 mörk. Lyfjahneyksli 1 Noregi: Trina Solberg féll á lyfjaprófi Hermundur Stgmundason, DV, Noregú Trina Solberg, ein frægasta fijáls- íþróttakona Noregs, féll á lyfjaprófi sem tekið var af henni eftir Evrópubikar- keppnina í Brússel í síðasta mánuði. Niðurstöður prófsins vora kyrmtar um helgina og kom þar fram að greinst hefði efni sem væri líkt „anabolic steriods“. Þetta er mikið reiðarslag fyrir norsku íþróttahreyfinguna, sem hefúr staðið framarlega í baráttunni gegn lyfjanotk- un í íþróttum og jafnan staðhæft að allt besta íþróttafólk Noregs sé án þessa ófognuðar. Trina Solberg er í hópi fremstu spjót- keppa með Evrópuúrvah í heimsbikar- keppninni sem fram fer um næstu helgi. í viðtölum við norska fjölmiðla í gær virtist hún alveg niðurbrotin og sagðist aldrei hafa tekið nein lyf. Leitt hefur verið aö því getum að getnaðarvarnap- illa kunni að hafa haft áhrif á niðurstöðu prófsins en þó þykir sú uppástunga held- ur léttvæg! Viku eftir Evrópubikarkeppnina var Trina meðal þátttakenda á norska meist- aramótinu og gekkst þá einnig undir lyfjapróf. Niðurstöðu þess er að vænta síðar i þessari viku og er þeirra beðið með mikilli eftirvæntingu. Norska fijálsiþróttasambandinu mun hafa verið kunnugt um niðurstöðumar á föstudaginn, en samt fékk Trina að keppa á móti í Moss á laugardaginn og kastaði þar 63,30 metra. Fregnirnar af Trinu hafa vakiö gifúrlega athygli í Nor- egi. Tvö stærstu blöð iandsins birtu stór- ar myndir af henni á forsíðu og ítarlega hefur verið íjailað um máhö í sjónvarpi. Noraka spjótkastsdrottningin Trina Solberg féil á lyfjaprófi á dögunum. Hér heldur hún á siguriaunum á Laugardalsvelli i Reykjavík. DV-mynd Brynjar Gauti Unglingalandsliðið undir 21 árs: íslendingar eiga harma að hefna - mæta Finnum á Akureyri í dag I | íslenska unglingalandsliðið í knattspyrnu, sem skipað er leik- jb I mönnum 21 árs og yngri, mun etja kappi við hð Finna í dag. 1 *' • | Leikurinn fer fram á Akureyri klukkan 18.30 en hann er hð- ur í forkeppni Evrópumóts landsliða í þessum aldursflokki. Heiðursgestur á þessari viðureign er Sigfús Jónsson, bæjarstjóri Akur- eyrar. V-Þjóðverjar standa best að vígi í baráttunni um úrshtasæti en þeir hafa nú 7 stig að loknum 4 leikjum. Lið V-Þjóðverjanna, sem er stjömum prýtt, hefur aðeins tapað einu stigi í forkeppninni - gegn íslendingum á Laugardalsvelh. Þeirri viðureign lyktaði 1-1. íslenska hðið gerði auk þess 1-1 jafntefli við lið Hollendinga í septemb- er á síðasta ári. Okkar strákar hafa tapað einum leik af 3 í forkeppninni til þessa, gegn Finnum á útivelli. Þeir eiga því harma að hefna í dag en íslenska hðið er í 3. sæti með 2 stig. Finnar em í 2. sæti í riðhnum með 3 stig en Hollendingar reka lestina með 2. -JÖG Arnór Guðjohnsen verður í eldlínunni á morgun. Hér býr hann sig undir átökin á Framvellinum í gær. DV-mynd G.Bender Landskeppni 1 tugþraut: Jón Arnar varð þriðji í Stoke - setti unglingamet í Englandi Islenska landsliðið í tug- þraut hafnaði í 3. sæti í landskeppni sem háð var í Stoke í Englandi um helgina. Þátttökuþjóðir voru jafnmargar og bar íslenska liðið 20.486 stig úr býtum. Bretar urðu hlutskarpastir með 22.406 stig en á hæla þeim komu Frakkar með 20.954 stig. Keppni var með þeim hætti að hver þjóð tefldi fram fjór- um mönnum en þrír efstu töldu í heildina. Sá íslendingur sem stóð sig best var Jón Arnar Magnússon og bætti hann sig verulega. Setti hann íslenskt unglingamet, 7.351 stig. Jón Arnar hljóp 100 metrana á 10,88 sekúndum og sigraði, þá sigr- aði hann einnig í langstökki, stökk 7,63 metra. Er það annar besti ár- angur íslendings í langstökki. Vindur var nokkur en innan lög- legra marka í tugþrautinni. Jón Arnar kastaði síðan 13,73 metra í kúluvarpi og varð þar hlut- skarpastur. Þá stökk hann 1,91 metra í hástökki en hann á best 1,99. Jón Arnar hljóp síðan 400 metrana á 51,36 sekúndum en sá árangur er nokkuð frá hans besta. Jón Arnar hljóp 110 metra grindahlaup á 15,05 sekúndum, þá kastaði hann kringlu 40,14 metra og fór yfir 3,70 metra í stangar- stökki. Þar á hann hins vegar best 4,20 metra. Spjótinu þeytti Jón Arnar 55,24 metra og 1500 metrana hljóp hann á 4:53,66 mínútum. í heildina hafnaði Jón Arnar í þriðja sæti en hann hafði forystu lengst af eða allt þar til kom að stangarstökkinu. Unnar Vilhjálmsson fékk 6.696 stig en Ólafur Guðmundsson fékk 6.439 stig. Gísli Sigurðsson meidd- ist í keppninni. Visa ísland og Sjóvá-Almennar styrktu íslenska liðið til fararinn- ar. -JÖG > Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart, Guðmundur Torfason, St. Mirren, og Gunnar Gislason, Hácken, sjást hér á æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. DV-mynd Brynjar Gauti „Verðum að taka 2 stig gegn Austur-Þjóðverjum“ - segir Ásgeir Sigurvinsson - íslendingar mæta A-Þjóðverjum á morgun Islenska landsliðið í knatt- spyrnu æfði í tvígang í gær ' • I fyrir landsleikinn gegn Áustur-Þjóðveijum en leik- urinn er sem kunnugt er liður í for- keppni heimsmeistarakeppninnar. Viðureign þjóðanna veröur á Laugar- dalsvellinum á morgun og hefst kl. 18. íslendingar leika í 3. riðh keppninnar og með sigri á Austur-Þjóðverjum á morgun á hðið enn möguleika á að hreppa annað sætið í riðlinum. Leik- urinn hefur mikla þýðingu fyrir ís- lenska liöið og er þvi brýn ástæða fyrir knattspymuáhugamenn að fjölmenna á leikinn og hvetja það til sigurs. Eftir síðari æfingu liðsins á Laugar- dalsvelhnum í gærkvöldi tók DV Ásgeir Sigurvinsson tali en Ásgeir kemur aö nýju inn í hðið. Hann lék ekki með gegn Austurríkismönnum í Salzburg fyrir skemmstu. „Leikurinn gegn Austur-Þjóðverjum leggst þokkalega í mig. Austur-þýsk knattspyma er í lægð um þessar mundir, höið hefur skipt um þjálfara en samt sem áður býst ég við því sterku í leiknum gegn okkur. Ég þekki vel til austur- þýskrar knattspyrnu og veit að Austur- Þjóðverjar munu gera allt til að knýja fram hagstæð úrslit. Ég á von á opnum og skemmtilegum leik og vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda," sagði Ás- geir Sigurvinsson en hann lék meö félög- um sínum í Stuttgart um helgina. Ásgeir sagöi ennfremur: „Við verðum að taka fmmkvæðið í leiknum strax í upphafi en umfram allt að leika af skyn- semi. Austur-Þjóðverjar geta ekki leyft sér að tapa fyrir íslendingum í Reykja- vik. Við verðum að vera bjartsýnir, við höfum allt að vinna en engu að tapa. Með öðram orðum verðum við að taka tvö stig í leiknum," sagði Ásgeir. „Gaman að vera kominn aftur í landsliðshópinn" „Það er gaman að vera kominn aftur í landsliðshópinn. Ég er allur að braggast og fmn ekkert fyrir meiðslunum sem ég hef átt við aö stríða í nokkra mánuði. Ég er að vísu ekki kominn í 100% æfingu en þetta er allt á réttri leið,“ sagði Arnór Guðjohnsen í samtali við DV. „Leikurinn er allt eða ekkert fyrir okkur. Við verðum að vinna sigur og allir eru staðráönir í að það verði að veruleika. Ég vona að áhorfendur styðji vel við bakið á okkur,“ sagði Ariiór ennfremur. -JKS • Rúnar Kristinsson er leikmaður mánaðarins hjá DV öðru sinni í sumar og valinn i DV-líð mánaðarins í þriðja skipti. DV-lið ágústmánaðar Iþróttir Rúnar bestur oðru sinm Rúnar Kristinsson, landsliðsmaðurinn ungi úr KR, hefúr veriö valinn „leikmaður ágústmánaðar“ af íþróttafrétta- mönnum ÐV. Þetta er í annaö sinn í ár sem Rúnar er útnefndur en hann var einnig valinn „leik- maður júlímánaðar" af sömu aðilum. Rúnar hefur átt jafna og góða leiki með KR, bæði í deild og bik- ar, og átt drjúgan þátt f vaxandi velgengni Vesturbæjarliðsins seinni part sumars. Hann fékk góða dóma fyrir alla leiki sína með KR í ágústmánuöi og var valinn „maður leiksins“ í leik KR og KA, og þótti jafnframt besti maöur vallarins þegar KR sigraði ÍBV í undanúrslitum bik- arkeppninnar. Ross þjálfari ágústmánaðar Ian Ross, þjálfari KR, er „DV-þjálf- ari ágústmánaðar“. KR náði best- um árangri allra liða 1. deildar í ágúst, fékk 10 af 12 stigum mögu- legum í deildinni, og lék jafhframt til úrslita í bikarkeppninni í fyrsta skipti í 21 ár. Ross er sitt annað keppnistímabil í Vesturbænum og undir hans aðeins stigi frá efsta sætinu í lok ágúst. Egill Már dómari ágúsímánaðar Egill Már Markússon, nýliði í hópi l. deildardómara, er „DV-dómari ágústmánaðar“. Egfli Már dæmdi sinn fyrsta 1. deildarleik á miðju sumri, og stóð sig vel í þeim tveim- ur leikjum sem hann sá um í ágúst. Hann dæmdi leik Víkings og IA á Víkingsvelli og KA og ÍA á Akur- eyri. Egill Már dæmir fyrir Gróttu og þykir eitt mesta efni sem fram hefur komið í röðum dómara á und- anfórnum árum. Luca og Rúnar valdir í DV-liðið í þriðja sinn DV-lið ágústraánaðar er skipaö þeim leikmönnum sem best stóðu sig í umferðunum fjórum sem leiknar voru í 1. deild í ágúst, 12.-15. umferð. Tveir voru valdir í þriðja skipti 1 suraar, þeir Luca Kostic, Þór, og Rúnar Kristinsson, KR, en auk þeirra hefur einn veriö valinn þrisvar, Þorvaldur Örlygs- son úr KA. Hann er ekki í liðinu að þessu sinni. DV-Iið ágústmánað- ar skipa þeir 10 leikmenn sem eru á htlu myndunum, og sá ellefti er að sjálfsögðu Rúnar Kristinsson. ian Ross Egill Már Markússon Þorsteinn Bjarnas. ÍBK (1) Þorst.Þorsteinss. Fram (2) Atii Helgason Vikingi (1) Luca Kostic bór (3) Eriingur Kristjáns. KA (2) Júiíus Tryggvason Þór (1) Sigurst. Gíslason ÍA(1) Baidur Bjamason Fylki (1) Heimir Guójónss. KR(1) Hörður Magnúss. FH (1)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.