Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Gardyrkja Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta verðtilboðið. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk- ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu- kjör. Látið fagmenn með langa reynslu sjá um verkin. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 11969. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Tunþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10 16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„' s. 98-22668 og 985-24430.__________ Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu- lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj- um., sími 91-31623. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856._____________________________ Garðeigendur! Tökum að okkur lóða- standsetningar, lóðabreytingar, hellu- og hitalagnir. Fagmenn vinna verkið. Garðtækni, sími 2Í781. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgr. á brettum, grkjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98- 34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. ■ Húsaviðgerðir Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst- ingur sem stens kröfur sérfræðinga. Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar. Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir. Há- þrýstiþvottur, þakmálning og margt fleira. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20, og s. 76784 milli kl. 19 og 20. ■ Fyrir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Árvík sf., Ármúia 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 9143911, 45270, 72087. ■ BOar til sölu Barnaskór! Loðfóðraðir kuldaskór í st. 28-35, kr. 2.775. Úrval af öðrum gerð- um. Smáskór, sérverslun með barna- skó, Skólavörðustíg 6, opið 10-18, laugardaga 10-13. Hoppihestar, hoppiboltar, blöðruboltar, hjólaskautar, hjólabretti, bamareið- hjól, öryggishjálmar o.m.fl. Póstsend- um. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Toyota Model F, disil, með mæli, 8 manna, árg. 1984, til sölu, fallegur bíll en þarfnast lagfæringar á vél þótt gangfær sé. Uppl. í símum 92-37606, Sólveig, og 92-37831, Rafn. —— M Ymislegt Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur al- mennan félagsfund í kvöld, 05.08., í húsi 'Kvartmíluklúbbsins að Dals- hrauni 1, Hafnarfirði, kl. 20. Dagskrá: 1. Almennar umræður um síðustu og næstu keppni JR sem verður haldin 25. sept. 2. Umræður um félagsferð á torfæruk. á Akureyri. 3. Sýnd verður ný videomynd af torfærukeppni í Grindavík síðustu helgi. Áhugasamir félagar eru velkomnir á fundinn. Stjórn JR. Vagnar Til sölu vönduð kerra, yfirbyggð, ryk- og vatnsheld. Innanmál 1. 2,30, br. 1,25 m, h. 1,44 m. Er á 4 500 kg flexitorum, burður ca 1000 kg. Kerran er sérstak- lega passandi fyrir Pajero en gengur við marga aðra bíla. Verð kr. 200.000. stgr. (kostar í smíði kr. 278.000). Kerr- an er ný og ónotuð. Uppl. í síma 46375 og 44365 eftir kl. 17. íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknattleik, blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig hægt að fara í borðtennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eft- ir æfingat. eða tefla og spila. Upplagð- ur klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. Þetta hús er til sölu. Það er ca 108 ma, stendur á stálbitum og er styrkt til flutnings. Uppl. í símum 92-37606, Sól- veig, og 92-37831, Rafn. ■ Verslun Allir fylgihlutar og dælur fyrir potta og sundlaugar. Verð frá 74.300. K. Auð- unsson hf., Grensásvegi 8, s. 686088. ERT PÚ VIÐBÚIN(N) ÚVÆNTUM „GESTI“ AF Á Verktakar - húsaviðgerðamenn. Til sölu lyftubíll, Landrover, lyftuhæð 11 metrar. Dísilbíll með mæli, ný stand- settur. Uppl. í síma 641420. íT'LÍUu HRAOa ULúF! I mÉUMFERÐAR Uráð ■7 / TP Tfmaritfyrtralla T (Ulwiill Dvalarheimilið glæsilega í Vík i Mýrdal. DV-myndir Páll Nýtt dvalarheimili aldraöra í Vík: Glæsilegt hús á fögrum stað Páll Pétursson, DV, Vík í Mýrdal: Hátíð var í Mýrdalshreppi laugar- daginn 26. ágúst í tilefni þess að form- lega var tekið í notkun nýtt dvalar- heimili fyrir aldraða í Vík og ber það nafnið Hjallatún. í tilefni þessa dags var meðal ann- ars íþróttamót fyrir böm sem búsett eru í hreppnum. Ungmennafélagið Drangur sá um framkvæmd en verð- launin gaf Mýrdalshreppur og haft var á orði að þetta væru stærstu og þyngstu verðlaunapeningar sem fengjust í landinu. Einmuna veðurblíða var allan dag- inn og kom það sér vel vegna þess hvernig dagskrá hátíðarinnar var. Vígsluathöfnin Vígsluathöfnin hófst kl. 14 í setu- stofu hins glæsilega dvalarheimilis. Allir þingmenn Suðurlandskjör- dæmis og heilbrigðisráðherra vom á staðnum. Séra Haraldur M. Kristj- ánsson, sóknarprestur í Vík, blessaði húsið og alla þá sem í því búa. Heil- brigðisráðherra, Guðmundur Bjarnason, ílutti ávarp og vígði hú- sið. Einnig töluðu Þorsteinn Pálsson og Jón Helgason alþingismenn auk nokkurra heimamanna. Björn H. Sigurjónsson, útibússtjóri í Sam- vinnubankanum í Vík, afhenti dval- arheimilinu fallegt málverk að gjöf. Sigurður Guðjónsson, framkvæmda- stjóri Gæða í Vík, afhenti fyrir hönd starfsfólks saumastofunnar göngu- grind fyrir vistmenn Hjallatúns. Kór Víkurkirkju flutti nokkur lög og einnig söng Loftur Erhngsson ein- söng við undirleik Lofts S. Loftssonar við mjög góðar undirtektir. Þar er á ferðinni stórefnilegur ungur söngv- ari. Kaffiveitingar að lokinni vígsluat- höfninni voru gefnar af Skaftfehingi hf„ matvöruverslun í Vík, og starfs- fólk verslunarinnar sá um að útbúa og bera fram kræsingamar. Dvalarheimilið Hjallatún Dvalarheimilið Hjallatún er á mjög góðum stað í Víkinni og gott útsýni er til suðurs og vesturs. Fram- kvæmdir við byggingu þess hófust í apríl 1987 og aðalverktaki við bygg- inguna var Byggingafélagið Klakkur í Vík. Auk þess unnu tækjaeigendur hér heima við efnisflutninga og upp- gröft við grunn hússins. Gjafir og gjafavinna er mjög stór hluti af and- virði hússins eða um 16 milljónir og á verðlagi dagsins í dag kostar bygg- ingin tæpar 33 mihjónir króna. Það eru bæði félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar sem hafa lagt fram vinnu og efni til byggingarinnar og má þar nefna sem dæmi að Kvenfélag Hvammshrepps gaf öll hreinlætis- tæki í húsið, félagar úr Lionsklúbbn- um Suðra settu upp milliveggi og gáfu efnið í þá og svona mætti lengi telja. Fyrstu íbúamir fluttu síðan inn 29. apríl sl. og nú dvelja 10 manns á Hjallatúni. Forstöðukona er Guðlaug Guömundsdóttir og auk hennar vinna fjórar konur á heimilinu. Allir útaðgrilla! Hluti af dagskránni var þannig að íbúar í hverfum, götum eða á bæjum ættu að sameinast um að griUa úti og úr þessu varð eitt allsherjar úti- grill á bílastæðinu við Samvinnu- bankann í Vík. Þar voru sett upp borð og stólar þannig að allir gátu setið sem vildu. Þangað komu flestir Víkurbúar um kvöldið og var grillað við tvö stór griU. Talið er að u.þ.b. þriðjungur Víkurbúa hafi komið og tekið þátt í útigrillinu. Veðrið lék við mannskapinn og alUr voru í sann- kölluðu hátíðarskapi. Um kvöldið bauð Mýrdalshreppur öllum eldri en 16 ára til dansleiks í Leikskálum. Bygging þessa dvalarheimiUs sýnir hvers Util sveitarfélög eru megnug þegar allir leggjast á eitt og þá er hægt að yfirvinna mörg stór vanda- mál sem upp kunna að koma. Frá vígsluhátíðinni. Fremstir eru Guðmundur Bjarnason ráðherra og Haf- steinn Jóhannesson sveitarstjóri. Aftar má sjá þingmennina Jón Helgason, Þorstein Pálsson, Guðna Ágústsson, Óla Þ. Guðbjartsson og Eggert Hauk- dal. 1 LAI JS A M ■ ■ 01 ■ ■ ■ La || UrST’0*” 1 ;r margra 1 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.