Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. 9 dv_________________Útlönd Útilokar ekki ALDRAÐIR - ATHUGIÐ Fyrirhugað er að hefja starfrækslu dvalar- og dagvist- arheimilis fyrir aldraða. Þeir sem óska upplýsinga eða vilja leggja málinu lið vinsamlega sendi nafn og símanúmer í pósthólf 8874, 128 Reykjavík. byssuleiki George Bush Bandaríkjaforseti hefur í sjónvarpsviðtali sagt að kom- ið gæti til greina að hann sendi her- menn til Kólumbíu tii aðstoðar yfir- völdum þar í stríðinu gegn eiturlyfia- barónum, ef hann yrði beðinn um það. Bush, sem nýlega tilkynnti að Bandaríkjastjóm myndi veita 65 milljónir dollara til aðstoðar herferð- inni gegn eiturlyfiunum í Kólumbíu, sagði þó að kólumbísk yfirvöld hefðu ekki beðið um herafla frá Bandaríkj- unum. Það var breski sjónvarpsmaðurinn David Frost sem tók viðtalið við Bush og verður því sjónvarpað á þriðju- daginn. Kaflar úr því vom sýndir fyrirfram í gær. í sjónvarpsávarpi, sem Bush flytur á þriðjudaginn, er gert ráð fyrir að hann greini frá her- ferö gegn eiturlyfium í Bandaríkjun- um en til hennar á að verja 7,8 mill- jörðum dollara. í gær biðu tveir menn bana og tólf Lögreglan í Medellin skaut i gær til bana mann er hóf skothrið á alþjóða- flugvellinum þar i borg. Simamynd Reuter „Hafðu engar áhyggjur, okkur er borgið." Eiturlyfjabarónarnir virðast telja að kókaínbirgðirnar verji þá timabundnum erfiðleikum. Teikning Lurie særðust þegar byssumaður hóf skot- hríð á tvo þéttsetna biðsali í flugstöð- inni á alþjóðlega flugvellinum við Medellin í Kólumbíu. Að sögn vitna svömðu lögreglumenn og hermenn árásinni og skutu byssumanninn til bana. MeðaÍ þeirra sem særðust voru þrír lögreglumenn. Talsmaöur lög- reglunnar hélt því fram að byssu- maðurinn hefði verið leigumorðingi ráðinn af eiturlyfiabarónum. Lögreglustöð í úfiaðri Medelhn skemmdist í gærkvöldi eftir að sprengju hafði verið varpað að henni. Enginn særðist í sprengjuárásinni. Reuter J s ÍNfc % tA B SUÐURVER S. 83730 HRAUNBERG BOLHOLT S. 79988 S. 83730 NEMENDUR FRA I FYRRA HAFIÐ SAMBAND STRAX VEGNA FLOKKARÖÐUNAR . úo.. JCl2Z & % o va^ Hetskóli Báru Mynstrað leður. lovcmm .. ........... Með mörgum hólfum. Verð 4650,- Sú litla, sterka. Verð 2995, Neon-taskan Fjórir litir, léttar og sterkar strigatöskur. HEILDSÖLUBIRGÐIR > I LEÐURKAVPht. Svört og neon-bleik. Verð: 2150, Laugavegi 58 - sími 23744

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.